Hljóðfærin á heimilinu. Ég ákvað að taka mynd af hljóðfærunum á heimilinu.

Frá vinstri öftustu röð: Aria Dreadnought AW-20(frá 1980 og eitthvað), Vox Wyman bass(Bill Wyman signature bass frá 1965 og voru búnir til nokkur hundruð eintök af þessum gripi), Washburn Hb-35(frá 1990 c.a),Tanglewood klassískur sem var minn fyrsti gítar, Yamaha APX-5(frá 1988).


Miðju röð frá vinstri: Aria SB100 gítarbanjó, Avion Greg Bennet design 3/4 scale gítar, Jackson RX 10D( ódýrari týpa úr Randy Rhoads signature línunni).

Fremsta röð: Sony Reel to Reel TC-630 upptökutæki(frá 1969 c.a), Fender Stratocaster standard series( frá 1996 made in U.S.A), Fender Bassman ´59 reissue(lampamagnari), effectar ofan á honum eru: MXR Dime distortion, Boss mt-2 metal zone og svo að lokum Marshall 12 watta solid state magnari.

Pabbi minn á Washburninn, yamaha gítarinn og Vox bassann og litli bróðir minn á Avion gítarinn. Allt hitt á ég ;)
Somebody asked Jimi Hendrix “How does it feel like, to be the greatest guitarist in the world?”. Jimi said, "Ask Rory Gallagher, man.