meira svona 30-35 ár… eða jafnvel meira gæjinn er 60 ára í dag og þessi mynd var tekin í fyrra eða hittífyrra… 60 - 35 = 25 ætli hann sé ekki 25 ára þarna… held að þetta sé örugglega áður en hann byrjaði að leika í myndum og var bara í svona fitnesskeppnum og svoleiðis vegna þess að samkvæmt mínum rannsóknum var hann 37 ára þegar hann lék í Hercules in New York sem var fyrsta myndin hanns. Þú ert að segja að hann sé 40 ára á fyrstu myndinni? það er einfaldlega ekki satt. Hann var í toppformi...