Fyrir u.þ.b. ári síðan sendi ég inn greinina “Hvernig ég fór að því að byggja upp hraða”, ég hafði alltaf ætlað að senda inn myndband með æfingunum en það dróst á langin, en svo var ég að fá vebcam og ákvað að láta bara verða af því


myndbandið var því miður of stórt fyrir youtube þannig að ég þurfti að klippa það í tvennt, og einnig heyrist mjög óskýrt í mér, en hljóðið í gítarnumn er fínt

Hérna er linkur á fyrstu greinina

mæli með að þið opnið hana bara í nýjum glugga til að sjá tabið líka.

Myndband nr.1

[youtube]http://youtube.com/watch?v=xtKJ1FLEPaA


svo heldur það ámfram hér

Myndband nr.2
[youtube]http://youtube.com/watch?v=T33kD6XG80s


vona að myndbandið gagnist og afsaka einnig hljóðörðuleika, þ.e.a.s. það heyrist varla hvað ég segi.


kv, Tele