ég verð nú að segja að það eru alveg þokkaleg með meiru bíóin hérna, miðað við sum sem ég hef farið á í rvk. Reyndar eru sætin í borgarbíó ekki skemmtileg en í nýjabíó eru þau snilld… Eitt reyndar, það er komin ný regla, Ef myndin er yfir 2 klukkutímar er maður látinn borga 50 kalli meira en ef hún er undir 2 klukkutímar, Má það?… síðan um daginn þegar ég fór á Pirates, þá var hún sýnd í B sal, ok alltílagi með það, En það var búið að taka öll sæti… Það voru 3 sæti fremst og við vorum 5,...