Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Marmelade
Marmelade Notandi síðan fyrir 17 árum Karlmaður
834 stig

Glósur í Talkshow (0 álit)

í Skóli fyrir 14 árum, 11 mánuðum
Ekki lumar einhver á Glósum í Talkshow, Danska bókin, ég er að reyna að komast í gegnum hana, en þykir betra að hafa einhverjar glósur til að sjá hvað ég er að lesa….

Ónýtur Ipod til sölu (3 álit)

í Apple fyrir 14 árum, 11 mánuðum
Ég er að selja 20 gb 2004 árgerð, Ekki hugmynd hvort það sé hægt að laga hann, ég er nokkuð viss um það. Tilboð óskast og ég endurtek, það er ábyggilega hægt að laga hann eitthvað… tilboð óskast. ekkert rugl takk :I

Rás 2 rokkar hringinn. (4 álit)

í Rokk fyrir 14 árum, 11 mánuðum
Þið sem eruð búin að fara og sjá þessar þrjár hljómsveitir, Benni crespos, Dr. spock og Sign… Hvernig eruði að fíla þennan túr? Ég fór á tónleikana á Akureyri núna í gær og Benni crespos byrjuðu, þeir voru Þokkalegir, Það var eitthvað um breytingar í hljómsveitinni, en hún var þrátt fyrir það alveg ágæt. Dr. spock voru Geðtruflaðir, Ég hafði ekki séð þessa sveit áður live, en þetta var eitt skemmtilegasta sett sem ég hef séð… sviðsframkoma til fyrirmyndar og tónlistin frábær. Síðastir voru...

Hnykkur í bakið (6 álit)

í Heilsa fyrir 15 árum
Var að prufa að fara í ræktina núna í dag í fyrsta skipti í nokkra mánuði ef ekki ár. Ég byrjaði bara rólega á brettinu, labbaði í 5-10 mín eða svo og herti smá hraðann og fékk bara þennan helvítis hnykk í bakið og er að engjast hér heima núna. Hvað gerði ég vitlaust og Hvernig laga ég þetta…?

Meistari Brother ALI (2 álit)

í Hip hop fyrir 15 árum
Ég ber virðingu fyrir þessum albinóa!

Ykkar reynsla á Dale Carnigie (7 álit)

í Heilsa fyrir 15 árum
Er andleg heilsa ekki partur af þessu áhugamáli. Þá spyr ég ykkur sem hafa farið, hver er ykkar álit á Þessi námskeiði?

Banner (15 álit)

í Anime og manga fyrir 15 árum, 1 mánuði
NEI SKIPTA!

Mourning Massacre (8 álit)

í Metall fyrir 15 árum, 1 mánuði
Alveg magnaður frussuskítur, ég held að þetta verði næstu severed savio

VANDRÆÐI MEÐ WALKMAN (1 álit)

í Farsímar fyrir 15 árum, 1 mánuði
Ég er í stökustu vandræðum með að tengja Símann minn, Walkman, Við tölvuna, Það kemur bara error sem stendur á, USB “funchon” unavalable…. Veit einhver hvurnin stendur á þessu… Er búinn að eiga símann í hálft ár…

Datarock (3 álit)

í Raftónlist fyrir 15 árum, 1 mánuði
Norska electro-dance-punk rocksveitin Datarock… Ráðlegg öllum að kíkja á hana þessa… http://youtube.com/watch?v=eHTjEPjR3oE http://youtube.com/watch?v=jgS5kw-d5AQ

Linkar neðst á /hljóðfæri (2 álit)

í Hljóðfæri fyrir 15 árum, 2 mánuðum
Ég vil ekki hljóma frekur en hvernig væri ef stjórnendur myndu nú Taka sig til og eyða öllum ónýtu linkunum sem eru neðst á síðunni, annar hver linkur er skemmdur….

Nál á plötuspilara...? (2 álit)

í Músík almennt fyrir 15 árum, 2 mánuðum
Hvar get ég fengið nál á plötuspilara hér á akureyri? og hvað myndi slíkt kosta..?

Skotið hans loga (8 álit)

í Handbolti fyrir 15 árum, 2 mánuðum
Hvar get ég séð skotið hanns loga í gær? ég missti af því sökum þess að ég þurfti að skutlast með hana systur mína í Nammibúð :I

Noobaspurning (5 álit)

í Apple fyrir 15 árum, 2 mánuðum
Hvernir geri ég þannig að ég ræð hvað er á ipodinum, þannig að hann updati sér ekki alltaf á fullu… Bætt við 17. janúar 2008 - 00:16 Og ég bæti við Ipodinn vill ekki koma upp í Itunes…

Fræ (1 álit)

í Íslensk Tónlist fyrir 15 árum, 2 mánuðum
Alveg Frábær hljómsveit sem á rætur sínar að rekja í Skytturnar og Maus.

Byrjandi í hiphop'i (7 álit)

í Hip hop fyrir 15 árum, 2 mánuðum
Mig langar svolítið að byrja að búa til takta og gá hvort ég geti kannski flowað eitthvað með því, en þó aðalega að búa til takta og slíkt. hvað mæliði með að ég byrji á að gera? Einhver sérstök forrit?

Ukulelelelele (16 álit)

í Hljóðfæri fyrir 15 árum, 2 mánuðum
Hvurnin væri best að Mic'a Ukulele, ..?

Speglúríng (7 álit)

í Vélbúnaður fyrir 15 árum, 2 mánuðum
Ég var að speglúleranta Hvort það sé galli í Skjánum er það er alltaf svona lítill rauður blettur á skjánum “ bara svonaeinn ”pixli" Svo líka hvort það sé löglegt að selja gallaða vöru og ekki segja frá því…

Lélegt úrval Góðra mynda á myndbandaleigum á akureyri. (26 álit)

í Kvikmyndir fyrir 15 árum, 2 mánuðum
Ég á heima á akureyri og á akureyri eru ef mér skjátlast ekki þrjár vídeóleigur, tvær Bónusleigur og ein leiga í sunnuhlíð. Nú, ég fór um daginn og ætlaði að Finna mér eitthvað gamalt og gott meistaraverk sem ég hafði ekki séð áður…og eftir u.þ.b. tuttugu mínútna leit strunsaði ég Hundfúll útum dyrnar, Ég fann ekki eina einustu kvikmynd sem vakti áhuga minn, Eina myndin sem ég sá var Godfather og ég á hana í tölvunni þannig ég var ekki að fara að leigja hana. Já ég náði í hana af netinu, eða...

Itunes.... (4 álit)

í Apple fyrir 15 árum, 2 mánuðum
AFsakið fáfræðina en er ekki hægt að draga lög á milli og gera þannig playlista?

Reggae Tónlist? (23 álit)

í Músík almennt fyrir 15 árum, 2 mánuðum
Hvar get ég fengið almennilega reggae tónlist… er ekki að finna neitt nema auðvitað með bob marley… Langar að fá frá öðrum artistum, og Getiði kannski nafngreint nokkra góða…?

skjáarvandi..? (7 álit)

í Vélbúnaður fyrir 15 árum, 2 mánuðum
Var að fjárfesta í Acer 19 tommu flatskjá einhverjum og stafirnir eru svo skrítnir og “ófókúseraðir..” þarf ég að breyta um upplausn, því þegar ég geri það þá verður skjárinn svartur og eitthvað svona message og það fer ekkert þarf allta að restarta tölvunni…

Kvikmyndir og þættir í Ipod (7 álit)

í Apple fyrir 15 árum, 3 mánuðum
Já ég veit að þetta er tugga sem er tuggin í tíunda hverjum þræði eeeeeennnn Hvurnin tek ég þætti, kvikmyndir og tónlistarmyndbönd sem ég er með í tölvunni og set í ipodinn, er með 80 gb vídeo… einhver sérstakur codec eða svona…. Fyrirfram þakkir Marmelade…

Aqua teen hunger force (14 álit)

í Teiknimyndir fyrir 15 árum, 3 mánuðum
Fuck Simpson, Fuck futurama Fuck american dad Liggur við Fuck Family guy Fariði útí hagkaup, kaupiði ykkur vit í kollinn og Reddiði ykkur Aqua teen hunger force!

freestyle: the art of rhyme (5 álit)

í Hip hop fyrir 15 árum, 3 mánuðum
Ég vildi bara kynna fyrir ykkur sem vitið ekki af alveg helskemmtilega heimildarmynd um uppruna rímunar o.s.frv… Ég held þó að það vanti kannski nokkra hluta en þeir sem eru þarna eru mjög fræðandi og skemmtilegir.. http://youtube.com/watch?v=sHMUnzllrcI
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok