Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Fjöldi lestra (3 álit)

í Tilveran fyrir 22 árum, 3 mánuðum
Það væri mjög sniðugt að maður gæti séð fjölda lestra á greinum án þess að opna þæt (og þar með fjölga lestrum).<br><br>“Power is nothing without control”

Texti við mynd!!! (1 álit)

í Bílar fyrir 22 árum, 3 mánuðum
Maserati Ghibli Cup hefur 2.0l V6 en ekki 2.9l eins og misritaðist í textanum við myndina…<br><br>“Power is nothing without control”

Röfl (3 álit)

í Bílar fyrir 22 árum, 3 mánuðum
Rakst á þetta og hafði gaman af, þetta er líka að mestu leiti satt því miður… http://www.pistonheads.com/rants/default.asp?storyId=3852<br><br>“Power is nothing without control”

V-Power (again... :þ) (4 álit)

í Bílar fyrir 22 árum, 3 mánuðum
Jæja, nú fyllti ég á með V-Power eftir að klára einn tank. Vægast sagt vonbrigði því að ég fór með ögn yfir 10 lítra á hundraðið. Á FORD KA!!! Ok, ég hef gefið ágætlega inn undanfarið en ekkert miklu meira en venjulega og ég mældi bílinn minn síðast í 8l á 100km. Ok, það er hálka og allt það en mér finnst þetta með ólíkindum. Kannski er sú staðreynd að bíllinn hefur næstum eingöngu verið notaður úr og í vinnu að spila inn í líka en ég er samt pirraður. Einn tankur af V-Power í viðbót og ef...

Hlæja eða gráta? (3 álit)

í Bílar fyrir 22 árum, 3 mánuðum
Fann þetta á E-Type lovers síðu: A college student is going door to door looking to be hired to do odd jobs. The man who answers this particular front door looks askance at the young man and shakes his head. The young man says, “Aw, isn't there something I can do for you? I can paint, I can clean, I can do gardens, yards - anything at all! Only $10 per hour, and I work fast! C'mon, what do you say?” And the man at the front door hesitates and says, “Well, ok. Go out back and scrape down and...

Stolið! (6 álit)

í Bílar fyrir 22 árum, 3 mánuðum
Ég ætla að taka fram að það er EKKI LEYFILEGT að auglýsa stolna muni né heldur biðja um stolna vöru á þessum korki. Auglýsingum þess efnis verður eytt og haft verður samband við yfirvöld hér á Huga. Mal3<br><br>“Power is nothing without control”

Dísil Lotus!!! (2 álit)

í Bílar fyrir 22 árum, 3 mánuðum
Var að fá fréttir um að Lotus myndi sýna nýjan hugmyndabíl í Genf: Lotus Ecos Ecos mun verða dísilsportbíll í anda elise og er Lotus að reyna að sýna að hægt sé að búa til alvöru, skemmtilega sportbíla sem eru samt umhverfisvænir eins og best gerist. Kíkið á: http://www.pistonheads.net/lotus/default.asp?storyId=3808 Það er margt byltingarkent í bílnum held ég. Það væri líka gaman að einhverjir snillingar myndu útskýra sumt af tæknibúnaðinum eins og það að vélin mun ekki hafa...

Focus á fullkomnun (8 álit)

í Bílar fyrir 22 árum, 3 mánuðum
Ég var að lesa í bílablaði Moggans að þýska TÜV hefði sagt Ford Focus vera gallafríasta bílinn í sínum flokki fyrstu þrjú árinn sem hann var smíðaður. M.v. allt annað myndi ég segja að Ford Focus hljóti þá að vera einn besti bíll síðustu aldar!<br><br>“Power is nothing without control”

Viðhorf... (19 álit)

í Bílar fyrir 22 árum, 3 mánuðum
Ég upgötvaði á leiðinni heim úr vinnunni áðan að mér líkar ákaflega vel við bílinn minn. Það er bara hið besta mál auðvitað en ég hef átt hann í rúmlega hálft ár og fundist hann hafa ýmsa kosti til að bera en aldrei virkilega verið hrifinn af honum eða þótt vænt um hann (omg. á þetta heima á Rómantík? :þ) Það sem er fyndið er það að fólk gerir almennt grín að honum (eins og sumir hér vita þá á ég Ford Ka) og álitið sem þessir bílar njóta hjá almenningi er frekar lítið (bílablaðamenn hafa...

Sims greinar... (15 álit)

í Tilveran fyrir 22 árum, 4 mánuðum
Sjáið forsíðuna einmitt núna… grilljón simsgreinar og varla neitt annað. Er þetta ekki too much?<br><br>“Power is nothing without control”

Nissan 350Z (11 álit)

í Bílar fyrir 22 árum, 4 mánuðum
Hér eru nokkrar góðar myndir af Nissan 350Z: http://autozine.kyul.net/gallery/nissan/350Z.htm Lofar góðu, lítur út fyrir að hafa innréttingar á heimsmælikvarða og 3.5l V6 sem drífur afturhjól lofar góðu. Audi TT beware :)<br><br>“Litlir bílar rúla!” -Mal3

Íslandsmeistarar í rokki! (7 álit)

í Rokk fyrir 22 árum, 4 mánuðum
Ég fór áðan á útsöluna hjá Hagkaup og í Skífuna í Smáralind og verslaði hvorki meira né minna en 3 íslenska diska! Kafbátamúsík og BMX með Ensími (mig hefur langað í þessa diska lengi…) og svo Lof mér að falla að þínu eyra með Maus. Áður átti ég Í þessi sekúndubrot sem ég flýt (langir titlar!) með Maus og við fyrstu hlustun á Lof mér… er ég enn fastari á þeirri skoðun að Maus sé með langbestu rokkhljómsveitum sem Ísland hefur af sér alið.<br><br>“Litlir bílar rúla!” -Mal3

V-Power og fleira... (5 álit)

í Bílar fyrir 22 árum, 4 mánuðum
Jæja, fór út á Shell áðan og sagði eins og maður gerir ef maður er blankur “100 kall af 95” (ætti að fara á ÓB en ég komst á Shell á gufunni!) Dælukallinn svaraði með að spyrja hvort ég vildi ekki V-Power og hélt nú ekki en hann sagði að ég fengi bara hálfan líter meira af 95 og viti menn V-Power kostar bara 99,9 krónur ef ég man rétt. Ég spjallaði aðeins við þennan ágæta sölumann í gerfi dælukalls og sagði svo “Fylla af V-Power!” Ágætt að testa þetta ef verðmunurinn er ekki nema 7 kr. pr....

Tenacious D (13 álit)

í Rokk fyrir 22 árum, 4 mánuðum
Er einhver ekki búinn að frétta að Tanacious D er Besta og Mesta Rokkbandið í heimi? Radíó X er að spila með þeim lag af 1. plötunni þeirra en lagið heitir Wonderboy. Lagið sparkar í rassgöt eins og allt með Tenacious D og ég mæli með að fólk reyni að heyra þetta lag! Hrein snilld!<br><br>“Litlir bílar rúla!” -Mal3

Smá spurning/könnun... (9 álit)

í Jeppar fyrir 22 árum, 4 mánuðum
Ég bíst við að Jeep hafi verið fyrsti hreini jeppinn og þótt hann hafi ekki verið nein tækninýjung var þetta ný hugsun og útfærsla á reyndri tækni. En hvaða tækninýjungar hafa veri merkastar í sögu jeppans síðan Jeep kom fram? Mér þætti gaman að heyra álit á þessu.<br><br>“Litlir bílar rúla!” -Mal3

Áhugavert... (5 álit)

í Bílar fyrir 22 árum, 4 mánuðum
Kíkið á tengilinn: http://google.yahoo.com/bin/query?p=Caterham+Fireblade&hc=0&hs=0<br><br>“Litlir bílar rúla!” -Mal3

Hver er... (0 álit)

í Rokk fyrir 22 árum, 4 mánuðum
…munurinn á typpafýlurokki og hlýrabolsrokki?<br><br>“Litlir bílar rúla!” -Mal3

Hraðamet... afturábak! (2 álit)

í Bílar fyrir 22 árum, 4 mánuðum
fann þetta á http://www.pistonheads.com/clubmans/default.asp?storyId=3654 Caterham hefur tekið aftur heimshraðametið… afturábak það er að segja! Darren Manning ók Caterham af ótiltekinni gerð (líklegast Fireblade m.v. myndina þótt ég hefði giskað á að þeir myndu nota Blackbird) afturábak á 102,52 mílna hraða sem er ca. 164-165 km/h! Þetta er 20 mph hraðar en eldra met… <br><br>“Litlir bílar rúla!” -Mal3

<Flame suit /on> :) (9 álit)

í Bílar fyrir 22 árum, 4 mánuðum
Bara að prufa nýju undirskriftina mína fyrir korkana ;) P.S. Kíkið á persónulegar upplýsingar mínar til að sjá flottasta rass í heimi :D<br><br>“Litlir bílar rúla!” -Mal3

Könnun (vinsælasti korkatitill ever!) (1 álit)

í Bílar fyrir 22 árum, 4 mánuðum
Er þetta ég eða er þessi könnun eins og útúr kú? Hún á kannski rétt á sér en mig langar til að vita hver hugsunin á bakvið hana er.<br><br>- Ég er ekki með bíladellu, ég er bílgæðingur :)

Asnaleg og ólögleg breyting? (11 álit)

í Bílar fyrir 22 árum, 4 mánuðum
Ég er að velta dálitlu fyrir mér. Svo er mál með vexti að fyrirtæki nokkuð lætur breyta einhverjum fyrirtækisbílum með því móti að ekki er hægt að stíga bensíngjöfina nema að litlum hluta niður. Að mínu mati er þetta stórhættuleg breyting en ég er að velta fyrir mér hvort: A) Þetta sé lögleg breyting B) í framhaldi af því þá hvort bílarnir standist skoðun C) allt annað eins og ábyrgð ökumanns sem keyrir svona bíl og réttarstaða fyrirtækis og bílstjóra ef tjón eða slys gerast vegna þessa...

Orðlaus... (7 álit)

í Bílar fyrir 22 árum, 4 mánuðum
OK, ég var að fá síðbúið evo #40 og þar var CD-ROM diskur með m.a. vídeóum frá Evo Car Of The Year 2001. Það er bókað mál að ég hef ekki heyrt magnaðra hljóð í götubíl en í Lamborghini Murcielago, ég er seldur á V-12 vélar í ofursporturum! Þvílikt hljóð, þvílíkt slæd! Pagani Zonda C12S er kannski magnaðasti ofurbíll í framleiðslu í dag en útlit og hljóðið frá Lambo Murkylingo gerir hann peninganna virði. Ég vildi að ég væri ríkur til að eiga svona leikföng. Ef þið sjáið einhvern niðri á...

BMW á mynd... (7 álit)

í Bílar fyrir 22 árum, 4 mánuðum
Takið eftir einu atriði sem sést ekki lengur í bílahönnun í dag: hve þakpóstarnir/gluggapóstarnir eru grannir. Þetta gefur hönnuninni fínleika sem þekkist ekki í dag. Þessi BMW lítur út eins og GT bíll á að líta út liggur við… Má vera að Giugiaro hafi hannað hann?<br><br>Who died and made you Elvis? - Cordelia

Að flytja inn notað... (9 álit)

í Bílar fyrir 22 árum, 4 mánuðum
Ég get bara ekki annað en póstað þessu inn… Ætti að sleppa því og halda bara kjafti en… Vegna smá bílaspjalls á netinu fór ég og gerði leit á mobile.de eftir BMW M5. Ég fann bílinn sem passaði eftir smá leit: BMW M5 3.8 ‘94, ekinn undir 100þ. km og sett á hann ca. milljón kall ísl. Gróflega áætlað verð til landsins eitthvað yfir tvær millur. Er ég að rugla, er ég að missa vit? Þetta hlýtur að vera bargain aldarinnar (þetta var ekki ódýrasti bíllinn bara einn sem mér leist vel á!) Allavega að...

Tjún, ofl. (0 álit)

í Bílar fyrir 22 árum, 5 mánuðum
Jæja, þá er kominn upp greinarkubbur fyrir greinar um tjún og ýmislegt fleira. Hann heitir undir húddinu og ég vona að sem flestar greinar birtist þar en aðeins aðilar sem eru samþykktir til þess geta sent inn greinar á hann. Mal3<br><br>Who died and made you Elvis? - Cordelia
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok