Keyptu þér alvöru núðlur, ekki svona 3 mín í litríkum pakka heldur í fansí horninu í Hagkaup, kjúklingabringu, baunaspírur, egg, gulrætur og eflaust eitthvað fleira gott grænmeti í þetta. Skerð kjúlingin í litla bita og steikir, gott að steikja upp úr sítrónu. Síður núðlurnar, steikir grænmetið og setur svo eggin á pönnu bíður þar til þau eru alveg að verða til og hakkar þau svo í buff “scrambled eggs” blandar öllu gúinu saman nema núðlunum. Skolar af núðlunum og setur þetta svo allt saman...