Lenti í því sama með vinkonu mína, nema hvað að við vorum bara vinir og ég var alltaf að koma með skot á hana, bara í gríni, eins og ég og félagar mínir gerum oft hvorn við annan og hafði ekki hugmynd um að þetta færi svona í hana. En síðan opnaði hún sig um þetta og ég er hættur þessu núna, hrósa henni bara í staðinn.