Meðan Bush hefur setið í forsetastólnum þá hafa Bandaríkin leitt tvær mjög víðamiklar innrásir í miðausturlönd, Afganistan og Iraq. Innrásin í Afganistan var “lögleg” að því leiti að hún var samþykkt og framkvæmd af alþjóðlegum stofnunum, meðan innrásin í Iraq var kolólögleg, en ekkert var að gert, því þetta eru Bandaríkin. Þannig að í stuttu og einfölduðu máli má segja að “Bush-stefnan” sé töluvert aggressív utanríkisstefan, sem beinist að því að viðhalda stríðsástandi í miðausturlöndum,...