Þetta er nú bara klassísk taktík til að athuga hvort að maður eigi vel saman með einhverri. Ef þú lítur á þetta frá hlið stráksins (og höfum hann samviskulausan skúrk til að létta dæmið) þá geturu skemmt þér með stelpu í einhvern tíma, síðan sérðu að hún er ekki einhver sem þig langar ekki að vera í sambandi með, þá geturu pullað mjög léttilega út með þessari línu.