*Stór stafur í upphafi málsgreina, stafsetningar- og málfræðivillur. Mér finnst ekki mega gera grín að einstaklingum sem geta ekkert gert að því að þeir eru á einhvern hátt. Að gera grín að hópnum sem þeir tilheyra er í lagi, en ekki að einstaklingum.