Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Logicallity
Logicallity Notandi síðan fyrir 16 árum, 12 mánuðum 33 ára karlmaður
24 stig
Áhugamál: Heilsa, Djammið, Rómantík
There's a hole in the world like a great black pit, and it's filled with people who are filled of shit, and the vermin of the world inhabit it…

Re: Konur! Hættiði!

í Tilveran fyrir 16 árum, 5 mánuðum
Foringi femínistafélagsins.

Re: A Clockwork Orange

í Kvikmyndir fyrir 16 árum, 5 mánuðum
Breytir engu máli þó svo að hann horfi á hana aftur… Hann er búinn að sjá hana og honum finnst hún ömurleg.

Re: Trivia

í Gamanþættir fyrir 16 árum, 5 mánuðum
Það er ekkert hægt… JohnnyB var eiginlega virkasti stjórnandin, sé eiginlega hina stjórnenduna aldrei inná og veit um nokkra sem eru búnir að senda inn admin umsókn en Vefstjóri hafnar þeim af því að þeir eru ekki búnir að senda inn nóg af greinum… Til að vera stjórnandi á einhverju áhugamáli þá á Hugi víst að vera lífið þitt, finnst þetta dálítið rugl. Það er bara ekkert að ske á þessu áhugamáli lengur eftir að JohnnyB hætti sem stjórnandi.

Re: Paid Character Transfer

í Blizzard leikir fyrir 16 árum, 5 mánuðum
Nei nei nei nei… Þarf bara að vera saman nafn, ekki sama personal information.

Re: Hissa?

í Djammið fyrir 16 árum, 5 mánuðum
Bad memorys

Re: 3D Púsluspil...

í Tilveran fyrir 16 árum, 5 mánuðum
Er það ekki þrívíddar? Eða fer ég með fleypur? :O

Re: tattoo

í Húðflúr og götun fyrir 16 árum, 5 mánuðum
Af hverju þarf hann að vera gyðingur til að hata þetta merki?

Re: INDY SNÝR AFTUR!!!

í Kvikmyndir fyrir 16 árum, 5 mánuðum
Ekki málið kallinn ;D

Re: INDY SNÝR AFTUR!!!

í Kvikmyndir fyrir 16 árum, 5 mánuðum
Indiana Jones and the Kingdom of the Crystal Skull**

Re: Löggan!

í Tilveran fyrir 16 árum, 6 mánuðum
Já maður… ég var einhverstaðar á Egilsstöðum að ræna banka, kemur ekki bara blöndóslöggan marr… OHHH ÉG HATA ÞÁ!!

Re: NÝR DARK KNIGHT TRAILER!

í Kvikmyndir fyrir 16 árum, 6 mánuðum
Virkar ekki -.-

Re: Fred Claus

í Kvikmyndir fyrir 16 árum, 6 mánuðum
Já einnig gerði trailerinn fyrir Hitman og dómarnir um sú mynd, en mér fanns Hitman bara andskoti góð.

Re: NÝR DARK KNIGHT TRAILER!

í Kvikmyndir fyrir 16 árum, 6 mánuðum
Hvorugir trailer'arnir virka hjá mér :(

Re: trivia

í Kvikmyndir fyrir 16 árum, 6 mánuðum
Er það ekki vanmetin? Eða fer ég með fleypur?

Re: Kjarnorkuvopn friðartól eða fjandmaður

í Stjórnmál fyrir 16 árum, 6 mánuðum
Enda bíðum við spennt eftir næsta hálfvita með mikilmennskubrjálæði.

Re: Jakveadni...

í Tilveran fyrir 16 árum, 6 mánuðum
Ég er ekki að tala um félagslíf á meðal vina, er aðallega að tala um sambönd…Segjum að þú eigir kærustu og segjum að hún fari að taka uppá því að verða öfgafeministi, hvað myndiru gera þá? Veit allavegana að þú myndir ekki sitja bara og fylgjast með á meðan kærasta þín færi að mótmæla klámi útá götu.

Re: Jakveadni...

í Tilveran fyrir 16 árum, 6 mánuðum
Þú ert þröngsýnasta manneksja sem ég hef séð á huga… Að hvaða leiti græða konur virðingu á því að vera réttháar körlum? Ekki sérðu konur vinna í ruslbrasanum? Ertu semsagt að segja mér að konur sem stjórna fyrirtækjum séu í stétt fyrir neðan ruslamenn? Hugsaðu áður en þú skrifar, það er ekkert sem bendir til þess að konur séu fyrir neðan karlmenn í stéttarfélagi almennings á þessu ári, eina dæmið sem feministar hafa við að konur séu ekki jafn háar körlum er klám, og það er það eina! En þið...

Re: feminismi!!!

í Tilveran fyrir 16 árum, 6 mánuðum
Þú ert þröngsýnasta manneksja sem ég hef séð á huga… Að hvaða leiti græða konur virðingu á því að vera réttháar körlum? Ekki sérðu konur vinna í ruslbrasanum? Ertu semsagt að segja mér að konur sem stjórna fyrirtækjum séu í stétt fyrir neðan ruslamenn? Hugsaðu áður en þú skrifar, það er ekkert sem bendir til þess að konur séu fyrir neðan karlmenn í stéttarfélagi almennings á þessu ári, eina dæmið sem feministar hafa við að konur séu ekki jafn háar körlum er klám, og það er það eina! En þið...

Re: tattoo

í Húðflúr og götun fyrir 16 árum, 6 mánuðum
Þarf maður að vera gyðingur til að þola ekki þetta merki? :O

Re: Kjarnorkuvopn friðartól eða fjandmaður

í Stjórnmál fyrir 16 árum, 6 mánuðum
Jaa þið virðist aldrei neitt vera nógu hræðilegt í augum ameríkana, eins og náttúruhamfarir séu ekki nóg þá þarf að bæta við kjarnorkuvopnum ofaná til að láta stríð bragðast aðeins sætari þegar unnin eru.

Re: Kjarnorkuvopn friðartól eða fjandmaður

í Stjórnmál fyrir 16 árum, 6 mánuðum
Mín skoðun er sú að það ætti bara að gera einhverskonar samning milli sem flestra þjóða um að hætta frammleiðslu kjarnavopna og notkun hennar, eins og er verið að reyna og leysa vandamál frekar með öðrum hætti, hvernig sem hann yrði. Já fólk má halda áfram að dreyma um þennan samning svo lengi sem George W. Bush er forseti bandaríkjana, hann myndi pottþétt aldrei skrifa undir samning af þessu tagi. Efast líka um það að hann vilji missa stöðu sína sem eitt af voldugustu mönnum í heimi.

Re: feminismi!!!

í Tilveran fyrir 16 árum, 6 mánuðum
Það gerum við öll en við deyjum ekki algjörlega :O

Re: hvað varð um góðu gaurana

í Rómantík fyrir 16 árum, 6 mánuðum
hahaha var að lesa þetta :D Algjör snilld. “Sincerely A Recovering Nice Guy”

Re: !?!?!

í Heilsa fyrir 16 árum, 6 mánuðum
Hehe jamm :D

Re: !?!?!

í Heilsa fyrir 16 árum, 6 mánuðum
Haha afsakaðu, ég er að rugla :D Mér sýndist þú vera að tala við Lurk.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok