Get ekki valið eitthvað eitt en Stairway To Heaven - Led Zeppelin Pink Floyd - Shine On You Crazy Diamond, Wish You Were Here, Comfortably Numb og Queen - Bohemian Rhapsody eru með þeim betri sem ég hef heyrt.. Og já, ekki má gleyma To Bid You Farewell - Opeth Það er guðdómlegt lag :]
Æ mér finnst þetta svo leiðinlegt.. Þarna fuku draumar mínir um að sjá Nightwish á sviði lengst út í buskann. En.. well.. þeir tala nú um að fá sér nýja söngkonu, þannig að þetta eru kannski ekki endalokin..
Já ég veit alveg að þú ætlaðir bara að drepa mig smá, en æ þú veist.. Ég er meira fyrir smá *bang bang* eða *pot pot* eða jafnvel.. *katsjing katsjing*
Já ég elska Benna fyrir að hafa stungið upp á svona samkundu :D Mesta snilld í heimi.. Og aftur, takk so meget fyrir að taka Fréttirnar, góðar Fréttir.. góðar Fréttir *nuddar magann á Fréttunum* ^^
Shit Guðjón er greinilega klikkaður í höfðinu! Og ég er ein af þessum óeðlilega heppnu.. Akkúrat þegar hann var að fara að stinga mig sló eldingu niður í húsið hjá mér og svo (ó)heppilega vildi til að ljósakrónan hjá mér datt niður, beint ofan á tánna á Guðjóni, og honum brá svo mikið að hann missti hnífinn ofan á hina tánna á sér. Jább, svo datt hann útum um gluggann og beint ofan á hundaskít frá nágrannanum en það er nú önnur saga..
Ég er á Kleppi :] Neeee.. það má ekki djóka með svona. Semsagt, það er svo ótrúlega mikið að gera hjá mér og stress í gangi og bara crap(þessvegna gat ég ekki tekið Fréttir) að ég fæ örugglega taugaáfall bráðum og verð lögð inn á Klepp/Hlemm.
Ég ætla sko að taka næsta fréttakvöldið mitt frá, og segjast vera veik ef einhver spyr mig hvort ég geti unnið, lært eða eitthvað annað kjaftæði. Og hananú. OG, ég skal hafa þær extra langar og góðar og vandaðar, that's a promise.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..