Ahh.. sú litla en oft óyfirstíganlega línan milli vináttu og ástar :) Stelpur vilja oft ekki leyfa sjálfum sér að verða svona ástfangnar af vinum sínum, því að ef allt fer í klessu, þá missa þær ekki aðeins ástina sína, heldur líka besta vin sinn. En ef hún fór þarna að kyssa þig og hvaðeina, þá myndi ÉG halda að henni þyki meira en vænt um þig. Kannski er hún hrædd um að þú sért ekki sama sinnis? Kannski er hún hrædd við þetta sem ég skrifaði hérna fyrir ofan? Ég get ekki svarað.. þú verður...