Eins og ég sagði, það eru ekki allir kristnir sem að.. já hata samkynhneigða. Reyndar held ég að þeir séu aðeins fáeinir núna. Þannig að, vilja fá viðurkenningu frá kirkjunni og fá blessun og allt það, mér finnst það bara sjálfsagt. Og þú talar um kirkjuna eins og þetta sé einhver klúbbur, sem hún er ekki. Þetta er einhver valdamesta stofnun á Íslandi, já víðsvegar um heiminn.