Hvað með stelpurnar? :) Og ég verð að koma einu að, ég er með 3 strákum í stærðfræði, og ég þekki þá varla í sundur af því að þeir klæða sig allir eins. Diesel, Levis, Lee gallabuxur eða hvað þetta nú allt heitir, ljóst hár og allir í eins einhvern veginn.. skyrtum eða hvað ég á að kalla þetta, og úr eyrunum á þeim öllum hljómar Snoop Dogg, 50 Cent og/eða Black Eyed Peas og svona.. Þú getur ekki alhæft, bara vegna þess að 3 strákar í þínum bekk klæða sig allir eins.