Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Tvíburar? (12 álit)

í Tilveran fyrir 16 árum, 11 mánuðum
Hefur þú lent í því að þú kannast við einhverja manneskju, þú kannski spjallar við hana og veist hver hún er, þegar einn daginn stendur alveg manneskja við hliðina á henni? Þú hefur kannski verið að spjalla við þær í sitthvoru lagi án þess að vita að þessar manneskjur væru tvíburar?? Er að vinna í búð út á landi og dísess.. hvað þetta er oft búið að koma fyrir mig! Ennþá daginn í dag spyr ég sumt fólk: Uhh.. fyrirgefðu að ég spyr eins og fávís kona en, ertu tvíburi? Fólk er alltaf jafn...

Hvar er skuggi85?? (26 álit)

í Sorp fyrir 16 árum, 11 mánuðum
Hvar er hann skuggi85? Hef ekki séð hann lengi inn á umræðum, enda hefur hann ekki komið inn á huga síðan í janúar. Ætli að hann hafi lent í banni??

Kasmír? (14 álit)

í Tilveran fyrir 16 árum, 11 mánuðum
Fólk er alveg steinhætt að nota Kasmírinn sinn eftir að bloggið kom. Það var svo gaman að fara inn á Kasmír síður frá öðrum og “hnýsast” aðeins. ;) Það er ekki eins gaman að bloggunum á huga.

Hvernig segir maður.. (12 álit)

í Tilveran fyrir 16 árum, 11 mánuðum
hvernig segir maður svín á þýsku? Og hvernig er það stafað? :p

Pör eiga ekki að vinna saman!! (42 álit)

í Tilveran fyrir 16 árum, 11 mánuðum
Já, pör eiga sko alls ekki að vinna saman! Ok, það eru kannski einhver pör úti á landi sem geta unnið á sama vinnustaðnum ef þau eru ekki í tíma og ótíma að krækja í hálskirtla hvors annars. :@ Það er eitthvað sem fer í taugarnar á mér! Þetta ákveðna par sem ég er að tala um, neitar að mæta í vinnu aukalega nema að þau séu sett á sömu vakt. Annars eru þau alltaf á sömu vöktum. Hvað er eiginlega málið! Er ekki hægt að vera án hvors annars í 4-8 tíma yfir einn fokking dag! Já, þeim finnast...

ÆÐI!! (0 álit)

í Söngvakeppnir fyrir 16 árum, 11 mánuðum
[youtube]http://www.youtube.com/watch?v=5jnbUHMWeUo Þetta er bara svo æðislegt atriði að ég get ekki hætt að horfa á það! Verka er æðislegur svona vel málaður og bakraddirnar.. Guuð, þær voru æðislegar!! Bætt við 17. maí 2007 - 23:27 Nota bene, ég er besta frænka í heimi samkvæmt litlu frænkum mínum, því að þær biðja mig að spila myndbandið fyrir sig aftur og aftur og aftur.. Góður reddari. ;)

Skatman (6 álit)

í Danstónlist fyrir 17 árum
Hver man ekki eftir gamla Skatman laginu? Hér er ég með mjög sérstakt myndband. Mér fannst það drullufyndið en það fannst vinkonu minni ekki. Get samt vel skilið ef ykkur finnst það ekkert fyndið… Því að ég er með sýrðan húmor! ;) [youtube]http://www.youtube.com/watch?v=jmNWre240CM&mode=related&search=

Úkranía - Verka Serdyuchka (2 álit)

í Söngvakeppnir fyrir 17 árum
Persónulega er ég mjög hrifin af tilfinningamiklum lögum og sniðugum. Hef ekki verið mjög sátt við allt þetta popp sem hefur verið að flæða í keppnina undanfarin ár. En þetta lag er bara snilld. Þetta er hann Verka Serdyuchka sem vann forkepppnina í sínu heimalandi fyrir stuttu (Eða ekki fyrir svo stuttu;)). Mér fannst hann fyrst vera svolítil copy/past af Sylvíu Nótt en hann er víst búin að stunda þetta í dágóðan tíma. Að klæða sig eins og gömul kona með prímadonnustælana. Hann er búin að...

fantasia vitra!! Svaraðu þessu!! (50 álit)

í Tilveran fyrir 17 árum, 1 mánuði
Öll þau ár sem ég hef verið á huga, hefur fantasia verið alltaf fyrst með svör og látið alla vita af því að hún viti allt betur en aðrir. Þess vegna ætla ég að leggja fram smá spurningar fyrir hana fantasiu. Þið hin megið líka svara. ;) 1. Af hverju er þvag gult? 2. Hvaða tilgangi þjónar serótónín í heilanum? Hverjar eru afleiðingarnar ef starfsemi þess er raskað? 3. Hvað er hringvinkill margar gráður? 4. Hvað eru margir hæðapunktar í meter? 5. Hvaða tónn heyrist þegar þú sturtar niður í...

Muse (6 álit)

í Músík almennt fyrir 17 árum, 1 mánuði
Vá hvað ég er kát með heimasíðuna hjá hljómsveitinni Muse! Þeir eru með þekktustu myndböndin sín þarna og öll lög úr öllum plötum sem þeir hafa gefið út. Það finnst mér ekki slæmt.. gott fyrir þá sem vilja kynnast hljómsveitinni betur. Ég er viss um að það gera margar hljómsveitir ekki svona, jú kannski sýna smá brot úr lögum en ekki leyfa fólki að hlusta á fullt lag. http://www.muse.mu/index.php

Ash - Candy, sætt lag! ;) (1 álit)

í Rómantík fyrir 17 árum, 1 mánuði
Ótrúlega sætt lag með Ash. :) myndbandið líka. Ash - Candy Candy, such a joy to me Inner city nights, I cannot sleep Oh candy, sweetest remedy Only you can ease my troubled dreams Angel, all people are the same Caught up in bitterness and blame Oh candy, on dark and lonely days I hear your voice whispering my name Don't you know it's alright to be alone You can make it on your own Don't you know it's alright to be alone You can make it on your own Angel of the summer stars I will always see...

U2 - With Or Without You (2 álit)

í Rómantík fyrir 17 árum, 1 mánuði
Þetta er eitt besta ástarlag sem ég veit um! Ekki einu sinni bara ástarlag því að maður getur líka hlustað á það þegar maður er í ástarsorg. Og trúið mér, það snarvirkar á tárakirtlana! :( Ég veit að það hafa einhverjir komið með þetta lag líka á korkinn en ég er bara segja frá mínu hjarta. :) ———————————————- With Or Without You - U2 See the stone set in your eyes See the thorn twist in your side. I wait for you. Sleight of hand and twist of fate On a bed of nails she makes me wait And I...

Töff lag með Victoriu Beckham (6 álit)

í Músík almennt fyrir 17 árum, 1 mánuði
I don't know why en ég get hreinlega ekki hætt að hlusta á þetta lag. Horfi eiginlega ekki á myndbandið en lagið er flott. ;o) Myndbandið er dáldið spes. http://www.youtube.com/watch?v=l8oRQEwpGHM Mér er hreinlega alveg sama um öll skítköst og leiðindi því að það hefur engin maður sömu skoðun á Victoriu Beckham. Ég er sjálf ekki hrifin af örmjóum lærum.

Ungur fálki að snæðingi í Austurstræti (6 álit)

í Tilveran fyrir 17 árum, 5 mánuðum
Merkilegt þetta.. http://www.mbl.is/mm/frettir/frett.html?nid=1239767 Hann hefur verið svangur greyið í kuldanum.. :P

Mjög flott lag.. (6 álit)

í Söngvakeppnir fyrir 17 árum, 5 mánuðum
Þetta er að mínu mati flott lag. http://www.youtube.com/watch?v=kWKVbF6uX0Q Þetta lag áttu þjóðverjar árið 1980 og lentu í 2. sæti með því. Þetta er hún Katja Ebstein með ásamt látbragðsleikurum í bakröddum með lagið “Theater”. Njótið.. ;)

Henry gamli dáinn. ;( (11 álit)

í Sápur fyrir 17 árum, 5 mánuðum
Það kom í ljós annað hvort í gær eða í fyrradag að hann Henry gamli hefði dáið í svefni. Hann var þá staddur heima hjá Quint syni sínum í Kaliforníu. Vanessa að deyja úr þrjósku því að hún vill ekki sýna neinar tilfinningar gagnvart Matt eða útaf dauða föður síns. Ég vona innilega að hún eigi eftir að springa á endanum. Ég myndi fara að háskæla ef pabbi minn myndi deyja. Kv. Libero

Fróðleiksmoli.. (2 álit)

í Söngvakeppnir fyrir 17 árum, 5 mánuðum
Hey vissuð þið eitt? Það vita allir hver Enriqe Iglesias söngvari er. Er það ekki annars? ;) Hehe.. en vissuð þið að hann á pabba sem keppti einu sinni í eurovision árið 1970? Hann heitir Julio Iglesias og tók þátt í eurovision fyrir hönd Spánar árið 1970. Hann lenti í 4. sæti með laginu “Gwendolyne” og þið getið séð það hér —> http://www.youtube.com/watch?v=fHCy2DjvoNQ Gamall hjartaknúsari sem bræðir enn gömul hjörtu í dag. ;) Kv. Libero

Helvítis endajaxlar!! (30 álit)

í Tilveran fyrir 17 árum, 5 mánuðum
Ég hata endajaxla!! Afhverju eru þessir jaxlar að koma þegar það þarf síðan að fjarlæga þá?! :@ Þeir eru jafn álíka óþarfir og botnlanginn! Til hvers er þetta allt saman, þegar þetta er síðan fjarlægt úr manni með tímanum? Btw, ég er að drepast í kjaftinum útaf þessum aðskotajöxlum! :@

Brent, Lucy, Michelle og fleira.. (16 álit)

í Sápur fyrir 17 árum, 6 mánuðum
Gæti það verið að löggukonan, sem vinnur með Frank, sé systir hans Brent? Hún er að klúðra öllu og það virðist allt vera í Brents hag! Ég þoli ekki að sjá öll mistökin sem hún gerir! Var hún ekki einmitt viðstödd þegar það var nýbúið að ræna Lucy og löggurnar reyndu að semja við Holly og Fletcher að birta þetta ekki í blöðunum? Helvítis Roger.. Hann er stundum svo mikil snilld en hann getur oft farið í taugarnar á mér! Nú þoli ég hann ekki!! Varð svo pirruð þegar hann lét kveikja á...

Maryland (27 álit)

í Sorp fyrir 17 árum, 6 mánuðum
Hmmm.. Maryland kex.. er einmitt að borða það núna. Með súkkulaði bragði í fjólubláu pökkunum.. ;P Langar þér í?

Blása lífi í þetta.. (3 álit)

í Söngvakeppnir fyrir 17 árum, 6 mánuðum
*BLAAAAAAÁÁSS* HNOÐ* *HNOÐ* *HNOÐ* *HNOÐ* *HNOÐ* *HNOÐ* *HNOÐ* *HNOÐ* *HNOÐ* *HNOÐ* *BLAAAAAAÁÁSS* *TJÉKKA Á ÖNDUN* Er þetta eitthvað að ganga!? Varð bara að koma með eitthvað. ;)

Jenna Bradshaw (5 álit)

í Sápur fyrir 17 árum, 6 mánuðum
Ég vil fá Jennu aftur!! :( Ég sakna hennar.. hver gerir það líka? Mér fannst hún einstaklega skemmtilegur karakter. Algjör snilli. ;D

Stolnar Kennitölur!! :O (18 álit)

í Tilveran fyrir 17 árum, 7 mánuðum
Hvað er málið með fólk að vera að stela kennitölum frá öðrum, ef það er búið að meina þeim aðgang áður eftir eitthvað vesen eins og ærumeiðingar og leiðindi?? Vinkona mín hafði aldrei skráð sig á Huga fyrr en nú kvöld reyndi hún það. Þegar hún hafði pikkað niður kennitöluna sína og staðfest það, fékk hún þá ekki svar um að kennitala væri þegar í notkun!! Hvað er málið!? Pff.. þoli ekki svona gimba!

Hjálp! My Dad's Gone Crazy! :D (6 álit)

í Hip hop fyrir 17 árum, 7 mánuðum
Getur einhver sagt mér hvar ég get náð í lagið my dad's gone grazy með Eminem? Hef leitað alls staðar á netinu en í staðinn finn ég vonlausa útgáfu af laginu. Lagið sjálft en fólk að rífast eitthvað inn í það! :S

Nadine fundin! (3 álit)

í Sápur fyrir 17 árum, 7 mánuðum
Já, Frank fann pokann sem Nadine er í. Man samt ekki hvort að hann hefur kíkt eitthvað í pokann í þættinum í gær.. Það kemur bara í ljós kl. 17:05! :P
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok