ég er reyndar búinn að spila frá 10 ára aldri,þegar VII kom fyrst út og er búinn að spila alla leikina nema gameboy leikina og XI Online og mastera IV,VII,VIII,IX,X og líka reyndar KH.Og 7,8 og 9 er ég búinn að mastera nokkrum sinnum,og vinna þá enn oftar og lærði líka ensku úr þessum leikjum,hef aldrei þurft að vera í ensku í skólanum:)