Já ég er farin að efast soldið um þennan farða, ég hætti fyrir einhverjum árum að nota farða og notaði bara rakakrem og púður frá Kanebo. Ég held að húðin á mér sé bara ekkert að fíla þetta Body Shop drasl :p Ég kaupi það allavega ekki aftur, ætti kannski að skipta um farða, en maður tímir ekkert að kaupa sér farða á 4-5000 kall =/