Ég er með smá slúður um kraftakallinn Boris, það þekka hann eflaust margir. en ég var einu sinni í keilu fyrir 2 mánuðum og var einhvað að spjalla við Boris (hann var að vinna þar), og við ágætis félagar.

Svo nú um daginn þegar ég er að fara í tíma í MS heyri ég ekki einhvern kalla. “Hey Aggi”! .. þar er boris fyrir utan Wilson's Pizza og spyr mig

Boris: Ég ætla fá mér 2 pizzusneiðar, vilti ekki joina mig
Ég: ég er að fara í tíma
Boris: Common maður!
Ég: Boris, ég hef ekki tíma í þig!

ég hélt að hann mundi taka þessu ágætlega en hann gerði það heldur betur ekki og sagði: Hvað er að þér þarna og gaf mér nokkuð þungt högg í mjöðmina, og er ennþá svolítið aumur.

svo hvað finnst ykkur um Boris?
Reggies..