Smá comment frá mér… 1. Þótt að þú þekkir ekki persónu úr Múmínálfunum, þá er það ekki okkur að kenna. Þótt að það séu liðin yfir 5 ár frá því að ég hef svo sem séð einn þátt af Múmínálfunum, þá man ég enn þá eitthvað eftir Morranum. 2. Það er nóg að nefna í hvaða þáttum þýddi textinn er úr, þarft ekki að þylja upp þáttanúmer. 3. Þetta voru mjög vinsælar teiknimyndir á sínum tíma. Ef þú manst ekki svarið, þá er líka hægt að rifja þetta upp með því að horfa á myndina. 4. Skot og Mark voru...