Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Karkazz
Karkazz Notandi frá fornöld 39 ára karlmaður
928 stig
EvE Online: Karon Wodens

Hvað í helvítinu verður ToB um!?! (3 álit)

í Tölvuhlutverkaleikir fyrir 23 árum
Það eru búnar að flæða um ótal myndir frá leiknum en enginn hefur minnst neitt á söguna! So anyone? Info? Plís? <small> plís? </small>

ER NwN kominn? (2 álit)

í Tölvuhlutverkaleikir fyrir 23 árum
Ég er heimskur og latur og nenni ekki að athuga sjálfur!

Hvaða endakall úr 1 til 6 ownar mest? (spoiler) (9 álit)

í Final Fantasy fyrir 23 árum
Ég hef spilað/klárað alla (1 til 6) og er svona að pæla í hvað öðrum finnst vera flottasti endakallinn úr þessum (ekki taka PSX gaurana með!) Mér finnst persónulega mjög erfitt að gera upp á milli NEO-EXDEATH (FF5?) og Kefka (FF6), en samt fíla ég svona eiginlega meira Kefka því að leikurinn var bara svo góður!!

Væri ekki sniðugt að ................ (9 álit)

í Final Fantasy fyrir 23 árum
Setja upp korka fyrir alla TOPP leiki frá square? Þið vitið! Allir þessir legendary leikir sem maður spilaði á snes?

Willie? Spurning! (7 álit)

í Tölvuhlutverkaleikir fyrir 23 árum
Í torment: Hvernig hefuru stats á The Nameless one þegar þú byrjar? Ég set wisdom upp í max (vegna xp points bónusins) og dexterity upp í “above avarge” (til að geta snappað hálsa hér og þar og ná þjófum!) og restin fer í intelligence (afþví bara). Þótt þessi gaur líti ekki út fyrir að vera fighter þá á hann að vera það.

Tengsl í FF? (11 álit)

í Final Fantasy fyrir 23 árum
Ég hef verið að spá hvort að það séu eihver MAJOR tengsl á milli leikjanna. Hingað til hef ég ekki fundið mikið! En ég hef þó nokkur atriði! 1) Dark+light magic (í öllum leikjunum!) 2) Vísindamaður sem heitir CID! (í mörgum af leikjunum) 3) Airships og kafbátar (maður fær oftast eitt stykki!) 4) Vond manneskja sem er að reyna að stela einhverjum “forbidden” power. (er það ekki alltaf endakallinn?) 5) Espers (Ég man eftir þeim úr FFV, FFVI og einhverjum öðrum) 6) Chocobos!!! Sætir fuglar!! í...

Leyni-endingar í FFVI? (4 álit)

í Final Fantasy fyrir 23 árum
Þar sem ég hef spilað þessa leiki þó nokkuð lengi (sérstalæega gömlu) þá hef ég rekist á nokkra hluti sem hafa vakið áhuga minn. Þar á meðal er “rumor” um leyni-endingu á FFVI. Þessi ending á að fást með því að: 1) Allir kallar séu á MAX LEVELI og kunna alla galdra 2) Þú hefur fundið ALLA “Esperana” 3) Shadow hefur dreymt alla draumana sína 4) Cyan Hefur fyrirgefið sjálfum sér Og svo framvegis og framvegis! Endalaust! Ég sjálfur hef aldrei nennt að ná öllum uppí level 99 (maxið) eða svindla...

Jæja, tími til að leggja skóna...uh... BG á hilluna! (9 álit)

í Tölvuhlutverkaleikir fyrir 23 árum
Eftir langan tíma hef ég ákveðið að…………….. Ég ætla að hætta að spila BG í LAAAAANGAN Tíma, en ég ætla hinsvegar að spila torment eins og moðerfukker! Þetta er aðallega útaf svefnleysi sem leikurinn hefur valdið (kom aldrei fyrir með torment) Karkazz

Smá hugmynd......... (5 álit)

í Deiglan fyrir 23 árum
Hverjum langar að kveikja í Birni Bjarnarsyni og horfa á hann steikjast, síðan redda nýrri manneskju í hans stað (mig tildæmis) ;)

Nokkrir hlutir sem Torment hefur yfir BG IWD etc..... (4 álit)

í Tölvuhlutverkaleikir fyrir 23 árum
1) Allir NPCar í Torment eru með sitt eigið “skinn” í BG eru kallarnir bar með mismunandi liti o.s.frv. 2) Meira “töfrandi heimur” (ef maður pælir í því þá er Forgotten realms inní Planescape!!!) 3) Maður getur fengið Succubus í partyið sitt (growl! WOOF WOOF!) 4) Romance plottið er einfaldara (neikvætt og jákvætt) 5) Ef maður spilar rétt þá er maður “Guy who owns anybody´s ass!” (nema lady of pain!!) Ef einhver will gagnrýna þetta má hann hoppa upp í boruna á sér (translation: ef einhver...

Hefur einhver tekið eftir............ (5 álit)

í Teiknimyndir fyrir 23 árum
Hversu mikið meira er um kynlíf í Futurama hlutfallslega miðað við Simpsons?

Smá Spurning um Nexus! (5 álit)

í Tölvuhlutverkaleikir fyrir 23 árum
Selja þeir planescape bækur? Ég sá þó nokkrar á Wizards.com en ég vil ekki panta þaðan.

Gimme info on Elmister...... (9 álit)

í Tölvuhlutverkaleikir fyrir 23 árum
og hvernig hann tengist BG SPOIL MY ASS! og sendið meira inn á viskubrunninn!

Framhald fyrir Torment (spoiler) (5 álit)

í Tölvuhlutverkaleikir fyrir 23 árum, 1 mánuði
Mig langar að sjá framhald fyrir Torment leikinn! Þar sem maður spilar ekki The Nameless One heldur (vegna of háss levels) Fall from Grace eða Annah. Þær vildu báðar finna mann eftir að maður var sendur til The Blood War. En að vísu þarf þetta ekki að vera framhald fyrir Torment, heldur bara eitthvað byggt á Planescape heiminum, því að mér finnst sá heimur OWNA allt annað.

Staðfesting á Sverðum Dak´kons............ (2 álit)

í Tölvuhlutverkaleikir fyrir 23 árum, 1 mánuði
Ég sendi (held ég) inn grein einhverntíma um hvernig sverðin hans Dak´kons eiga að breytast (reflect the state of his mind). Greinin sagði eitthvað um hvernig sverðið gat orðið; Kinstealer: Sem er rautt blade (gerir mikinn skaða) og á að segja til um að Dak´kon er að þjást (psychologically?) Streaming Blade: Blátt blað sem að gefur massíva bónusa til spell memorization. Það segir til um að Dak´kon hefur aldrei liðið betur. Ástæðan fyrir því að ég fékk sverðið aldrei til að breytast var afþví...

Hvað í heitustu hoppandi helvítum er að Necro!? (7 álit)

í Blizzard leikir fyrir 23 árum, 1 mánuði
Ég skil ekki hversu mikið Necroinn minn sýgur í lok 1. kafla! Hann er með þó nokkrun skill í teeth-bonemasteries/raising og pínu í golem(clay) But he dont´do jack shit with any of them!! Ég meina Teeth eru bara useless (skill level 4) þær fljúga á nokkra gaura og rétt gera skrámu! Og skeletons og golem eru orðin það léleg að þau eru buffuð sekúndu eftir lífgun!! Gimme advice on skills!

Viskubrunnur (0 álit)

í Tölvuhlutverkaleikir fyrir 23 árum, 1 mánuði
Ég veit ég á ekki að setja svona hér en mig langar bara að fá sem flestar spurningar. Tékkið á Kasmír síðunni minni undir viskubrunninum. <a href="http://kasmir.hugi.is/Karkazz"> ýtið hér til að druslast þangað </a> Vona að linkurinn heppnist, ef ekki ætti ekki að vera erfitt að komast þangað hinsveginn.

Nú ætla ég að buffa Irenicus/endinguna SPOJLER!!!! (0 álit)

í Tölvuhlutverkaleikir fyrir 23 árum, 1 mánuði
Jæja, Irenicus, þessi kúl mage fer beinustu leið til helv! GOTT! (no not really, do you believe in redemption?) Og hann er voða, voða fúll! “To end, like THIS!?” Heyrir urr fyrir aftan sig og gerir galdrana reiðubúna, gott mál. Reynir að skjóta en; too bad, magics don´t work in hell!!! MÚHA! Hann sér fullt af ljótum púkum sem eru ekki stærri en hann. Síðan stekkur einn á hann (og Irenicus hendir honum yfir sig) þetta hefði ég getað gert sofandi!!! Síðan koma næstu tveir, og það er alveg...

Patch/Mod fyrir Torment? (3 álit)

í Tölvuhlutverkaleikir fyrir 23 árum, 1 mánuði
Ég hef verið að skoða screenshots hér og þar, og mér finnst alltaf einsog myndinrar sýni leikinn þar “flottari” en ég er með. Kannski er það útaf patchi eða annari útgáfu. Eihver staðfesta þetta?

Að gera Vhailor í Torment......... (9 álit)

í Tölvuhlutverkaleikir fyrir 23 árum, 1 mánuði
Ég byrjaði í gær að gera nýjan “kúl” kall í BG2. Ég gerði það nú í gær að nota infinity explorer til að copya nokkrar myndir af honum Vhailor úr Torment. Síðan notaði ég þessar myndir sem portraits við tilbúning Vhailor kallsins míns. Hann er af sjálfsögðu með mastery í axe og ég ætla að nota points sem ég í weapon profs. í single weapon stæl. Þannig að hann verði svona eiginlega eins og Vhailor. Statsin hans eru eftirfarandi. str 18/?? dex 18 con 18 int 13 wis 11 cha 9 Það tók mig heila...

Ég vil advice (12 álit)

í Tölvuhlutverkaleikir fyrir 23 árum, 1 mánuði
Ég er orðinn þreyttur á að ákveða hvernig character ég á að verða. Ég er búinn að starta 20 köllum og hætti í 2 kafla því ég vildi spila annan karakter. Ég veil fá advice um eitthvað nýtt til að vera, helst good character, því að ég þoli ekki að vera neutral (balance my ass) og evil gaurar eru bara leiðinlegir. Og síðan þarf ég líka að spyrja; two handed weapon style bónusar? Eiga þeir við boga líka?

Spurning um Pool of Radiance. (7 álit)

í Tölvuhlutverkaleikir fyrir 23 árum, 1 mánuði
Aðallega beint til willie: Getu þú sagt mér eitthvað spes um hann? Ég fann síðu þar sem ég get náð í fullt af svona leikjum og langar því að vita hvort hann sé þess virði að downloada.

Á ég að nenna þessu? (7 álit)

í Spunaspil fyrir 23 árum, 1 mánuði
Að vera spunaspils spilari meina ég……… Þetta læitur allt vel út en tekur þetta ekki óratím að læra og þannig. Að vísu held ég að ég geti fengið flamer til að kenna mér (ef ég múta honum nógu mikið :)) en samt bara……… bara. Tell me your opinions!!!!!!!!!!!!!
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok