Ekki teknó og ekki hnakkatónlist. Þetta finnst mér hinsvegar hræðilegt, en ekki taka mark á mér, ég hef ekki hundsvit á raftónlist. Kraftwerk eru samt fínir, önnur raftónlist er blaaah. Mín persónulega skoðun, en ég fæ í eyrun við að hlusta á svona. ^^