Öh, já. Ef ég skil þig rétt. Ef þú brýst inn í hús og tekur eitthvað, sama hvað, þá er hægt að kæra þig. Ef þú kaupir þýfi geturðu verið kærður. Ef þú kaupir þýfi án þess að vita að það sé þýfi er varan tekin af þér og þú færð ekki neitt í staðin. Með eitthvað á samviskunni?