mér leiðist hávaðasamt fólk, oftast er ég frekar rólegur og yfirvegaður, læt ekki mikið á mér bera, en það vita samt allir af mér…

afhverju geta ekki fleiri verið svona?
Afhverju er sumt fólk með svo mikla athyglisþorf að það öskrar upp í eyrað á manni þegar maður situr einn með þeirri manneksju í bíl!!!???
afhverju getur fólk ekki bara talað saman… mér finst allt í lagi að vera stundum með læti, en ekki alltaf og afhverju heldur fólk ekki kjafti þegar maður byður þar!?

og líka, afhverju getur fólk ekki hætt að fikta þegar maður segir þeim!?
afhverju þarf maður alltaf að hóta og síðan að sína fram á að maður muni standa við hótunina ef viðkomandi hættir ekki!?

Þoli ekki vitlaust fólk!
Nissan Primera GX ‘97 *búið að henda*