litli strákurinn byrjaði að færa sig í burtu og segja “mamma.. skammaðu manninn skammaðu hann, mamma hann er að tosa í mig, mamma” seinna benti hann í eldhúsið og kallaði “skamm'astu þín.. ekki berja konunna, mamma maðurinn er að berja konunna skammaðu hann” þannig að það var svoldið spúkí.. sérstaklega þar sem að það var enginn nálægt.. síðan ásótti draugurinn líka systur mína í draumum.. Þegar þau fluttu hætti þetta allt.. Ég veit að þetta kom greininni ekkert við.. ;) varð bara að koma...