úff! ég vorkenni þér alveg svakalega! :/ Á mínu heimili er einn kisi og 2 manneskjur með ofnæmi sem skilur mig eina eftir til að sjá um kisann.. Herbergisdyr eru hafðar lokaðar, kötturinn er baðaður oft og sandurinn er hreinsaður oft og mörugum sinnum! svo tekur ofnæmisfólkið lyf og heldur sér frá kettinum.. þannig höfum við náð að halda ofnæminu niðir :/ en ef þetta er alvarlegt ofnæmi þá veit ég ekki hvað þu getur gert.. vona allavega að þú fáir að halda kettinum því það er augljóst að...