Asnalegasta? Hmm.. Umh.. þegar ég var svona, 8 ára var ég að hoppa niður stiga með vinkonum mínum.. Byrjuðum að hoppa bara svona 4 þrep en mér fannst það ekki nógu hættulegt. Svo ég fór í efsta þrepið, eru svona 8 þrep sirka, og hoppa. Tókst hjá mér fyrst og ég voða stolt og mana þær til að hoppa líka. Þær þorðu ekki.. Svala ég þurfti náttúrulega að segja “Pfft, skræfur! Sjáiði.. þetta er ekkert mál!” ogég hoppaði, lenti á neðsta þrepinu, fóturinn minn aðlagaðist þrepinu í svona.. ‘L’ á...