Tja, mér fynnast vera til einstaka tilfelli sem maður getur afsakað með því að segja “Ég var bara svo fullur” T.d eitt atvik frá mér : Ég er róleg manneskja, ég bregst við ofbeldi með því að labba í burtu frá því svona oftast, annars hef ég aldrei kýlt manneskju þótt ég hafi lent í fleiri fleiri slagsmálum, ég bara tek fólk og held því niðri þar til það róast, og svo labba ég í burtu. Bíladagar á akureyri, Ég var ótrúlega blind beiglaður, var búinn að vera reykjandi eins og strompur,takandi...