Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

JesusChrist
JesusChrist Notandi síðan fyrir 20 árum, 2 mánuðum 31 ára karlmaður
864 stig

Slash (18 álit)

í Rokk fyrir 18 árum, 5 mánuðum
Saul Hudson, betur þekktur sem Slash, er fyrrverandi gítarleikari glys rokk sveitarinnar Guns n' Roses. Slash fæddist árið 1965 í bænum Stoke-on-Trent í Englandi þar sem hann ólst upp hjá foreldrum sínum, svartri bandarískri móður og hvítum breskum föður. Báðir foreldrar hans voru einskonar listamenn, móðir hans hannaði föt á þekkt fólk eins og David Bowie og faðir hans gerði plötuumslög fyrir Neil Young og Joni Mitchell. Þegar Slash var 11 ára flutti hann til Los Angeles í Bandaríkjunum með...

Kóngulær (30 álit)

í Vísindi fyrir 18 árum, 6 mánuðum
Kóngulær Kóngulær eru þau dýr sem vekja hvað mestan ótta hjá fólki. Stafar þetta aðallega af fáfræði. Flestir halda að þær séu skordýr, en í rauninni er þær áttfætlur. Önnur dýr í þessum hópi eru t.d. mítlar, sporðdrekar og langfætlur. Til eru yfir 35.000 tegundir af kóngulóm. Kóngulær spinna vef úr silki sem stundum getur verið jafn sterkur og stál. Þær veiða flugur og önnur dýr, eins og smáfugla, í vefinn. Þekktustu kóngulærnar á Íslandi eru Svarta ekkjan og Tarantúlan, samt lifa þær ekki...

Kolkrabbar og smokkfiskar (6 álit)

í Vísindi fyrir 18 árum, 6 mánuðum
Greindustu hryggleysingjarnir eru smokkfiskar og kolkrabbar, en þeir geta lært brögð af manninum, drepið með taugaeitri, og flúið óvini sína á marga vegu, t.d. með því að sprauta bleki eða dulbúa sig eins og kamelljón. Hér ætla ég að fjalla um nokkur dæmi um smokkfiska og kolkrabba. Kolkrabbinn “Ofurheilinn” getur lært brögð af manninum. Hann getur lært að komast í gegnum smáop, opna krukkur með mat í og að brjótast út úr fiskabúrum. Smokkfiskurinn “Kamelljónið” getur skipt um búning 1000...

Iðnbyltinginn (8 álit)

í Sagnfræði fyrir 18 árum, 10 mánuðum
Með iðnbyltinugnni er átt við þær gífurlegu framfarir í tækni og verkaskiptingu sem hófst á 18. öld í Bretlandi þegar menn fundu leiðir til að nýta sér orkulindir og vélarafl. Þetta gerist fyrst í vefnaðarframleiðslu. Öldum saman var handaflið notað fyrst og fremst, en í iðnbyltingunni fara vélar að í auknum mæli að leysa það af hólmi. Við þetta margfölduðust afköstin. Fundnar voru upp spunavélar, sem í fyrstu gengu fyrir vatnsorku og síðar gufuorku með uppfinningu gufuvélarinnar. Fljótlega...

Charles deGaulle (12 álit)

í Sagnfræði fyrir 19 árum, 4 mánuðum
Árið 1890 þann 22. nóvember fæddist Charles André Marie Joseph deGaulle í borginni Lille þar sem hann ólst upp. Hann var sonur skólastjóra jesúíta-skóla. deGaulle menntaðist í París og var góður námsmaður. Árið 1908 fór hann í herskólan St. Cry og útskrifaðist með prýðindum árið 1912. Stuttu síðar fór hann í herinn og barðist í fyrri heimsstyrjöldini og varð 2. lieutenant. Þegar hann meiddist í orustunni um Verdun handtóku Þjóðverjar hann og létu í fangabúðir, þar sem hann skrifaði fyrstu...

siðaskiptin (9 álit)

í Sagnfræði fyrir 19 árum, 4 mánuðum
Þann 31. október 1517 hengdi Marteinn Lúther upp lista með 95 greinum sem lýstu óánægju hans yfir kaþólsku kirkjunni og hvernig hún varð spillt og meira að segja seldi fyrirgefningu Drottins. Hann sagði líka að það stæði ekki í biblíunni að fólk yrði dýrlingar ef það væri gott og að fólk ætti ekki að trúa á hluti af því að það væri fjölgyðistrú. Þetta var upphaf siðaskiptanna eða þegar kirkjan klofnaði í tvennt: Kaþólsku kirkjuna og lúthersku kirkjuna (mótmælendur). Á þessum tíma var...
  • Síður:
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok