Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Icey
Icey Notandi frá fornöld 358 stig

Re: Re: Re: Framkoma gagnvart yngri spilurum

í Quake og Doom fyrir 23 árum, 7 mánuðum
Hahahaha:D Well, þetta er svosem rétt sem zlave er að segja. Hver er tilgangurinn með því að byrja að spila duel og hætta svo strax?

Re: Framkoma gagnvart yngri spilurum

í Quake og Doom fyrir 23 árum, 7 mánuðum
Well, ég held að það sé bara eðli mannverunnar að halda að þeir sem að séu yngri séu ekki jafn-erfiðir og þeir sem eldri eru. Ef það kæmu tveir gaurar sem ætluðu að lemja þig og þú mættir velja hvor mundi ráðast á þig, Jackie Chan eða 9 ára krakki. Hvorn heldurðu að þú myndir sigra? Nú, 9 ára krakkinn gæti alveg tæknilega unnið þig, með því að draga upp rail og drepa þig á einni sekúndu en það er ekki beint það sem þú myndir búast við, er það? Anyways, þeir gætu lumbrað á þér í duel en orðið...

Re: Myndin

í Geimvísindi fyrir 23 árum, 7 mánuðum
Ég segi að þetta sé ósvikið.

Re: Re: Keppendur á s4.

í Quake og Doom fyrir 23 árum, 7 mánuðum
Indeed.

Re: Marr Pindm1

í Quake og Doom fyrir 23 árum, 7 mánuðum
Errrrrrrr… þetta skildi ég ekki alveg. Repeat please? :D

Re: Kort á S4 | 2000 - Q3 TDM

í Quake og Doom fyrir 23 árum, 7 mánuðum
Flott mál.

Re: Kort á S4 | 2000 - Q3 1on1

í Quake og Doom fyrir 23 árum, 7 mánuðum
Ye

Re: Re: Frag 4 að hefjast

í Quake og Doom fyrir 23 árum, 7 mánuðum
Sérðu það ekki? Eftir að ég hækkaði lýsinguna á skjánum mínum alveg í botn, þá komst ég á þá ályktun að þetta væri some sort of flugeldar og tveir quake 2 kallar fyrir framan:)

Re: ÉG meina það.

í Blizzard leikir fyrir 23 árum, 7 mánuðum
Til hvers þarftu svosem að klára leikin 5 sinnum í hell? Ég kláraði hann einu sinni í normal og ég ætla sko að taka það mjööööööög hægt í nightmare:) Og í sambandi við aukapakkann, þá verð þeir nú að leyfa okkur að klára allt heila questið, þ.e. drepa Baal.

Re: smá íslensk influence í osp

í Quake og Doom fyrir 23 árum, 7 mánuðum
Kewl.. didn't know.

Re: Cool maps

í Quake og Doom fyrir 23 árum, 7 mánuðum
Varstu að finna hana rétt í þessu? Til hamingju :) BTW, þá er planetquake.com/lvl betri kortasíða:) Have fun.

Just take a

í Quake og Doom fyrir 23 árum, 7 mánuðum
Chill pill dewd. Þetta er alveg ágæt síða og ég vildi ferkar setja hana hér því að það eru kannski ekkert sérlega margir sem lesa korkana. :)

Re: PhD opnar nýjan vef

í Quake og Doom fyrir 23 árum, 7 mánuðum
Stórflott flash og flottur vefur. Litasamsetninginn ætlar samt seint að breytast hjá ykkur:D Congratz

Re: Re: Nýtt CCTF

í Quake og Doom fyrir 23 árum, 7 mánuðum
Yes indeed :)

Re: Re: Re: Að breyta 1.25 aftur í 1.17 - leiðbeiningar

í Quake og Doom fyrir 23 árum, 7 mánuðum
Hvaða vit er í því að supporta ekki mods? Og hafa ekki Linux releasin komið á sama tíma og Mac og PC releasin?

Re: Annað orð yfir klám

í Quake og Doom fyrir 23 árum, 8 mánuðum
HAHA. Nákvæmlega :)

Re: Altnikkarar, Teamtalk og M4_steady.

í Quake og Doom fyrir 23 árum, 8 mánuðum
Ég gæti ekki verið þér meira sammála en hins vegar tók ég eftir einu skrítnu í þessari frásögn; Þú segir að það sé óþolandi að fá altniggara inn á serverinn sem rústar öllu og öllum og bara ownar leikina. Svo segirðu seinna: “2. Altnegri skammast sín fyrir hversu lélegur hann er.” Well, ég bara vildi koma með einhverja athugasemd:) Skil alveg hvað þú átt við.

Re: Re: Re: Re: Skjálfti ætti að láta vita meira af sér!!!!

í Quake og Doom fyrir 23 árum, 8 mánuðum
Sowwy:) Ég ætlaði ekki að vera dónalegur ef honum hefur fundist það og sé eftir orðum mínum. Ég les alltaf laust yfir bréfin og sé að það er nokkuð til í þessu hjá honum. Well, vona að þú getir farið á næsta skjálfta og að það sé allt aðgengilegt.

Re: Skjálfti ætti að láta vita meira af sér!!!!

í Quake og Doom fyrir 23 árum, 8 mánuðum
Hann lætur alveg nóg vita af sér. Ég vissi alveg hvar átti að mæta og hvað ætti að borga inn. Maður bara fylgist með sem er greinilegt að þú gerir ekki, fyrst þú fórst á skjalfti.simnet.is. Núna er hugi.is/skjalfti aðal skjálftasíðan, það er að segja, þar sem svona er nefnt. En þú hefur greinilega fundið hana, so stop complaining!

Re: Eru CS menn óþroskaðri en Quake-arar ?

í Half-Life fyrir 23 árum, 8 mánuðum
Ég er á þeirri skoðun að allir séu jafn þroskaðir. Sumum fólki finnst Liverpool betri en Arsenal og þó að það sé alveg jafn þroskað á það til að vera illa við hitt fólkið sem heldur með öðru liði en það sjálft. Hins vegar halda kannski einhverjir með báðum liðunum og þá er ekkert svínerí í gangi. Note: Í þessari dæmisögu er Liverpool Quake og Arsenal Half-life.

Re: Annað orð yfir klám

í Quake og Doom fyrir 23 árum, 8 mánuðum
Haha. AF hverju ætti móðir manns að fara að leita að pr0ni í tölvu barnsins síns? Það sannar vantraust hennar á hennar afkomendum og það vilja mæður alls ekki. Ég býst við að ef mæður fyndu eitthvað, þá myndu þær ekki gera neitt.<br>Hins vegar gæti faðir manns hent öllu útaf:)

Re: Nýr ProMode kortapakki (cpm5-9) kominn

í Quake og Doom fyrir 23 árum, 8 mánuðum
Flott kort?

Re: Re: Hefur Hugi.is Eyðilagt Korkamenningu Quakera?

í Quake og Doom fyrir 23 árum, 8 mánuðum
Æi, nenniði að hætta að endurtaka allt sem sá síðasti segir aftur og aftur og aftur? JÁ, við vitum að korkurinn er dauður! Þið þurfið ekki að segja það öllu oftar. Takk fyrir Icey-

Re: Re: Re: Bestu skotleikir allra tíma...

í Quake og Doom fyrir 23 árum, 8 mánuðum
Amen.

Re: Re: Bestu skotleikir allra tíma...

í Quake og Doom fyrir 23 árum, 8 mánuðum
Ég er talinn skrítinn en fólk þarf ekki að telja mig það þrátt fyrir að ég skrifi hér eftirfarandi: Skotleikir á leikjartölvum og PC eru mjög ólíkir. Það þarf tækni og þolinmæði til þess að spila hvort tveggja en verður á endanum með því skemmtilegra sem þú getur gert. Perfect Dark er kannski ekki hátt litinn hjá PC gúrúum og Quake er kannski ekki hátt settur hjá leikjatölvueigendum, en bæði er gargasta snilld. Ég hef prófað Perfect Dark og það er líklega besti skotleikur sem ég hef spilað á...
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok