Það var bara klárlega lagt fram hér á Akureyri… Leikskólar eru þegar orðnir einkareknir og það er einn hér í bænum sem bærinn er að borga mest í af öllum leikskólunum. Semsagt eini leikskólinn sem akureyri á ekki er að fá messta peninginn frá akureyri… klikkað ekki satt. Ef að núverandi stjórn fær að ráða þá verða skólar einkareknir…