Einkareknir skólar skara svona frammúr er vegna þess að mjög fáir komast inn. Kapitalisminn gaf okkur ekki bílinn heldur var það einhver Ford kauði. Sama með tölvuna og matinn, kapitalisminn gaf okkur ekki það. Finnst þér góð hugmynd að allir skólar Íslands verði einkareknir? Ég skal segja þér hvernig það fer. Fyrst verður bara einn einkarekinn en eftir nokkur ár verða flest allir skólar einkareknir. Tekið skal fram að það er aðeins með núverandi stjórn í gangi. Þessir skólar verða...