Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Hypia
Hypia Notandi síðan fyrir 16 árum, 3 mánuðum 4 stig

Re: Versti kvikmyndaendirinn?

í Kvikmyndir fyrir 14 árum, 1 mánuði
knowing fær klárlega mitt atkvæði .. endirinn á þeirri mynd var eitt það stærsta endaþarmsrop sem ég hef séð

Re: markmið árið 2009

í Heilsa fyrir 15 árum, 3 mánuðum
jáá það er líka bara mafakkin nettur dagur sko kjellinn á sko ammæli :D

Re: Hvað ætlar þú að vera þegar þú verður stór ??? :D

í Tilveran fyrir 15 árum, 4 mánuðum
awsome vinna sko

Re: vantar strategy í hösslið og vantar hjalp við kossana

í Rómantík fyrir 15 árum, 4 mánuðum
HAHAH Góð byrjun væri kanski að minnka egó-ið. Sjálfstraust er gott … í hófi.

Re: Hvað ætlar þú að vera þegar þú verður stór ??? :D

í Tilveran fyrir 15 árum, 4 mánuðum
Flugumferðarstjóri :)

Re: Að vera strákur eða stelpa??

í Tilveran fyrir 15 árum, 4 mánuðum
Jájá .. en tókstu eftir því að þegar SinSin var að tala um stráka sem væru með drama notaði hann orðið Stelpur yfir þá … og allir vissu nákvæmlega hvað hann var að meina með því … það sýnir það bara og sannar að stelpur eru miklumiklu meiri drama queens en strákar.

Re: Það var einu sinni api, í ofsa góðu skapi, Hann vildi ekki _____? Og fékk sér banana

í Tilveran fyrir 15 árum, 4 mánuðum
ég lærði nú að hann vildi ekki sultu hmm* jáá´veistuu ,, hljómar silly

Re: UPPÁHALDSDRYKKUR!!!

í Tilveran fyrir 15 árum, 6 mánuðum
Captain Morgan í Kók ;D

Re: Tóbak, unglingar og afgangurinn...

í Tilveran fyrir 15 árum, 6 mánuðum
haha mér finnst þetta svolítið skondið. Þegar ég las þetta sat við hliðiná vini mínum og við báðir með “tóbak í vörinni” eins og þú orðar það. Ég hef oft orðið vitni af því að 13-14 ára krakkar séu að reykja. Ég þekki líka fullt af krökkum á mínum aldri sem reykja (ég er 17 ára). Ég tek í vörina og veit að það er ekkert svakalega smekklegt og alls ekki hollt fyrir mann en samt þykir mér það skárra en að reykja. Maður angar ekki að reykingastybbu, þetta skemmir ekki í manni lungun og veldur...

Re: í hvaða skóla eru þið ?

í Tilveran fyrir 15 árum, 7 mánuðum
Ekki er þetta Stebbibb ?;o

Re: Hvað lag lærðir þú fyrst ´?

í Hljóðfæri fyrir 15 árum, 7 mánuðum
knights of cydonia - muse Bætt við 23. september 2008 - 23:53 * á gítar Btw ekki allt lagið heldur nokkra parta hehe ;]

Re: í hvaða skóla eru þið ?

í Tilveran fyrir 15 árum, 7 mánuðum
awsome me2 :]

Re: Leikmannaskipti í Premier League sumarið 2008 *The Big Four*

í Knattspyrna fyrir 15 árum, 7 mánuðum
Ég hef ekkert eh bullandi trú á N'Gog ;s

Re: Leikmannaskipti í Premier League sumarið 2008 *The Big Four*

í Knattspyrna fyrir 15 árum, 7 mánuðum
Já allveg sammála þér. Er liverpool maður og er gjörsamlega kominn með nóg af þessu gæja. Þetta hlýtur bara að vera seinasta tímabil hans. Bætt við 9. september 2008 - 15:14 þar að segja ef liðinu á ekki eftir að afreka meira en á seinustu árum

Re: Lögregluvari

í Bílar fyrir 15 árum, 8 mánuðum
Radarvari allveg rétt .. var alveg stolið úr mé

Re: Mest pirrandi leikarinn?

í Kvikmyndir fyrir 15 árum, 9 mánuðum
Will Farrel og Steven Seagal

Re: Hvenær áttu afmæli!?

í Tilveran fyrir 15 árum, 9 mánuðum
3.jan .. fæddur 92' þaaað þýðir að það séu … hmm* … 159 dagar í bílpróf :F een þússt who's countin haha ^^.

Re: með ipod í vinnunni

í Tilveran fyrir 15 árum, 9 mánuðum
hehe mikið rétt :)

Re: með ipod í vinnunni

í Tilveran fyrir 15 árum, 9 mánuðum
hehe okeei :D jújú ég veit allveg hver þú ert :) Kristján heiti ég, var í Heiða :)

Re: með ipod í vinnunni

í Tilveran fyrir 15 árum, 9 mánuðum
Smíða 2 hús á Guðnýjarbraut í innri-njarð og svo er ég líka að helluleggja í garðabæ. Tökum að okkur allskonar verkefni :D Það er drullu næs sko :) er 16 ára og er yfir 3 pólverjum í hellulögnunum haha :D Bætt við 26. júlí 2008 - 01:18 En hver er þetta annars ?:) kanski maður kannist við þig

Re: með ipod í vinnunni

í Tilveran fyrir 15 árum, 9 mánuðum
okei nice :D haha ég er líka í Kef :D Vinn hjá Æmar byggingaverktökum :D

Re: vinnugalli

í Húmor fyrir 15 árum, 9 mánuðum
Hahaha mikið rétt :D

Re: vinnugalli

í Húmor fyrir 15 árum, 9 mánuðum
Mikið svakalega lýst mér á undirskriftina þína :O hahah lef ftw heyríþér næst þegar þú ert að vinna ;) Bætt við 23. júlí 2008 - 01:19 KEF ftw átti þetta nú að vera

Re: Nokkrir stuttir á ensku

í Húmor fyrir 15 árum, 9 mánuðum
Zebo, a half blind five year old south african orphan, has to ride 7 miles a day to school with only one leg on a bicycle with buckled wheels and no brakes. Give just small donation of 2 dollars and we'll send you the video, it's fu cking hilarious…. Vááá hvað ég hló endalaust af þessum :D

Re: Þegar konur eldast.

í Húmor fyrir 15 árum, 9 mánuðum
ég leiðrétti : Þú reynir þitt allra besta til að fá eh séns til að seta í leggöng en bara gengur ekki neitt
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok