kraftmesti bílinn í E seríuni (w124), var samsetur af Porsche: 500E er með lærri grind, og V8 frá hinu nýja S-classa með fjóra ventla á sílender, bremsurnar voru fengnar frá SL gerðinni, og 16" felgur. Eigendur þessara háhraða átta sílendra tryllitækis gáttu búist við að finna snerti og sjónlegri umbun bæði inn í bílnum og undir húddinu. eftir allt, ef hann er góður ætti hann einnig líta þannig út.