Ford skilar tapi


Bandaríski bílaframleiðandinn Ford tapaði 1,19 milljörðum bandaríkjadala á fyrsta ársfjórðungi 2006.
Fyrir nokkru tilkynnti fyrirtækið um endurskipulagningu á rekstri ,uppsögnum starfsmanna og lokun verksmiðja. Ford skilaði 1,2 milljarða dollara hagnaði á sama tíma í fyrra.
Ford hefur í bígerð að segja upp 30,000 manns og loka 14 verksmiðjum fyrir árið 2012 til að draga úr kostnaði.
Auk aukins kostnaðar fyrirtækisins dróst sala á ford bílum saman um 3% á fjórðungnum með þeim afleiðingum að að tekjur fyrirtækisins minnkuðu um 9% eða 41,1 milljarða dala.
Stærstu bílaframleiðendur bandaríkjana ford og General motors hafa báðir tapað markaðshlutdeild á heimavelli til erlendra bílaframleiðeinda á borð við …TOYOTA…

smá letur neðan við mynd:
Bandarískum bílaframleiðendur hefur gengið illa á heimavelli í samkeppni við japanska bílaframleiðendur.

Vill þakka fréttablaðinu fyrir þessar heimildir.

Takk fyri
BMW X5 SPORT 4.4i V8 E-53