Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

HellStone
HellStone Notandi síðan fyrir 17 árum, 3 mánuðum 34 ára karlmaður
50 stig

Re: Hvað ertu að hlusta á?

í Metall fyrir 15 árum
Rotting Christ - Theogonia

Re: Að nærast...

í Tilveran fyrir 15 árum
Það er bara adrenalínið sem vekur þig.

Re: hvaða bestu tónleika hefur þú farið á???

í Hljóðfæri fyrir 15 árum, 1 mánuði
Svoo sammála þér með Radiohead á roskilde. Það var geðveikt. Djöfull hefði ég verið til í að sjá Myrk. Ég bara byrjaði að hlusta á þá rétt eftir að þeir hættu…:/

Re: W:O:A METAL BATTLE - ICELAND - Sveitir tilkynntar

í Metall fyrir 15 árum, 2 mánuðum
Ég spái Beneath, Gone Postal eða Severed Crotch. Beneath klárlega ef þeir myndu hressa uppá sviðsframkomuna. Ég hef reyndar bara séð þá einu sinni og það var í gamla bókó á fimmtudegi svo…. það hefur kannski ekki mikið að segja.

Re: TÓNLEIKAR Á CAFÉ RÓT FIMMTUDAGINN 22. JANÚAR!

í Metall fyrir 15 árum, 3 mánuðum
þá hefuru líklega ekki séð mörg…

Re: skítur hjá bónusvideo

í Kvikmyndir fyrir 15 árum, 4 mánuðum
C myndir eru ennþá betri, hvað þá D myndir…

Re: Íslenskar graffiti-myndir

í Kvikmyndir fyrir 15 árum, 4 mánuðum
que…?

Re: Á hvaða 3 myndir hafiði horft mest á ?

í Kvikmyndir fyrir 15 árum, 4 mánuðum
Star Wars 4,5,6 Fight Club Blow

Re: Fight Club

í Kvikmyndir fyrir 15 árum, 4 mánuðum
Já, hann og tyler voru sama persónan og með því að drepa sjálfan sig myndi tyler líka deyja. Ég skil samt ekki alveg afhverju hann drapst ekki. Mér fannst alltaf eins og hann væri að vísa í samtal fyrr í myndinni milli hans og tyler; “if you shoot yourself in the head with your eyes open you will… eitthvað blabla…” Samt hef ég horft á þessa mynd mjög oft og aldrei náð þessu almennilega.

Re: myndir

í Kvikmyndir fyrir 15 árum, 4 mánuðum
Hún er ekkert það gömul samt…

Re: Bara svona til að gera einhverja umræðu

í Metall fyrir 15 árum, 5 mánuðum
Inside Out - Redemption Þetta er hardcore hljómsveit sem zack de la rocha úr rage against the machine var í in ðe næntís.

Re: Orðið hittingur

í Tungumál fyrir 15 árum, 5 mánuðum
Samt of formlegt/. Það væri reyndar hægt að taka eitthvað orð sem er of formlegt og gera það hversdagslegt með því að nota það mikið.

Re: Stutt grein um anarkisma

í Stjórnmál fyrir 15 árum, 5 mánuðum
Jókerinn var ekki anarkisti. Hann var ekki að tala um anarkisma heldur notaði hann bara orðið “anarchy” sem hefur ekkert með anarkisma að gera. Bætt við 1. desember 2008 - 21:44 Edit: Vá, hunsið þetta svar. Ég veit ekki hvað ég var að hugsa…

Re: Stutt grein um anarkisma

í Stjórnmál fyrir 15 árum, 5 mánuðum
Kærleikur og gleði? Flestir anarkistar eru líka mótfallnir trúarbrögðum, en það hljómar eins og þú sért að predika. Já, kærleikur og gleði. Trúarbrögð eru yfirvald í sjálfu sér. Þar er einhhver æðri máttur yfir mönnunum. Anarkistar leggja áherslu á að allir séu jafnir. Hann er ekki að predika, hann er bara að reyna að gera grein fyrir anarkisma.

Re: Það var einu sinni api, í ofsa góðu skapi, Hann vildi ekki _____? Og fékk sér banana

í Tilveran fyrir 15 árum, 5 mánuðum
Nákvæmlega það sem ég hugsaði, þetta er þá annað hvort spelpu api eða samkynhneigður api.

Re: Orðið hittingur

í Tungumál fyrir 15 árum, 5 mánuðum
Það er samkunda á morgun í grifjunni klukkan tíu. Mættu! …djók, ekki alveg nógu gott.

Re: Myndir af Iceland Airwaves 2008

í Músík almennt fyrir 15 árum, 6 mánuðum
Takk maður. Endilega bæta við ef þú veist um eitthvað meira.

Re: hahaha-evil?

í Músík almennt fyrir 15 árum, 6 mánuðum
Heitir hljómsveitin hahaha?

Re: Trommari leitar af hljómsveit eða hljóðfæraleikurum

í Metall fyrir 15 árum, 6 mánuðum
Stelpa? Thora007 -> Þóra kannski?

Re: Fullkomin Gaur.

í Rómantík fyrir 15 árum, 7 mánuðum
*high five* …yeah.

Re: Adobe Photoshop CS3 10.0.1

í Tölvur og tækni (gamla) fyrir 15 árum, 8 mánuðum
er ekki einhver síða sem sérhæfir sig í svona (ólöglegum) keygen og serial number. -eitthvað sem þú veist um?

Re: Adobe Photoshop CS3 10.0.1

í Tölvur og tækni (gamla) fyrir 15 árum, 8 mánuðum
er búinn að því, allstaðar sem ég leita hefur verið trojan vírus eða eitthvað gallað…

Re: Eistnaflug 2008

í Metall fyrir 15 árum, 9 mánuðum
Afhverju í andskotanum er þetta haldið svona lengst útí rassgati? Meina það eru örugglega langflestir sem ferðast frá höfuðborgarsvæðinu til að fara á þessa stærstu metalhátið á Íslandi. Ég lagði ekki í að keyra svona rosalega langt en hefði örugglega farið ef þetta væri ekki svona langt í burtu.

Re: Er búið að loka The VikingBay og Deilt.net?

í Netið fyrir 15 árum, 10 mánuðum
semsagt 314 dalir….? vó…

Re: Er búið að loka The VikingBay og Deilt.net?

í Netið fyrir 15 árum, 10 mánuðum
já en það er erlent download…:/
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok