Mér hefur alltaf fundist danskan leiðinleg, aðallega því henni var þröngvað uppá mig með versta kennara EVER og alltaf sama ástæðan, gert ráð fyrir því að 99.9% íslendinga munu fara í háskólanám í danmörku og að maður verði að læra dönsku til að skilja hin tungumálin. Bætt við 19. nóvember 2006 - 02:28 hin norðurlandatungumálin er ég að tala um.