Ég veit það alveg ég hef spilað í 6 ár á gítar, sko ekki bara einhvað glamur ég er búinn að vera í tónlistaskóla kópavogs í 6 ár og er á 7 árinu mínu. Ég veit þetta alveg en ég raða þessu bara upp eins og “mér” finnst flottast! Ég get ekkert dæmt hvað er flottast og það er alltaf hægt að gera lög flottari en þau eru “alltaf” Ég sé alveg í gegnum í alla rokktónlist og öll sóló og veit að þetta eru bara einhverjar nótur í skala(tónstiga) t.d E eða A moll laghæfir (bara dæmi) en auðvitað...