Ég ætla að taka hérna úr nýja testamentinu Opinberun Jóhannesar 19, 20 Satan Sigraður 7 Þegar þúsund árin eru liðin,mun Satan vera leystur úr fangelsi sínu. (8)Og hann mun út ganga til að leiða þjóðirnar afvega, þær sem eru á fjórum skautum jarðarinnar, Góg og Magóg, og safna þeim saman til stríðs, og tala þeirra er sem sandur sjávarins. (9)Og þeir stigu upp á víðan völl jarðar og umkringdu herbúðir heilagra og borgina elskuðu. En eldur féll af himni ofan og eyddi þeim. (10)Og djöflinum, sem...