Jæja, þá er komið að þriðju spurningakeppninni.

Sendið mér svörin í Skilaboðum EKKI svara þeim á korkinn!


1. Hvaða land framleiðir mest af kvikmyndum á ári?
2. Hver er meðgöngutími katta?
3. Hvaða ár var frostaveturinn mikli?
4. Hversu margir ökumenn hafa orðið heimsmeistarar ökumanna í F1?
5. Hver var 37. forseti Bandaríkjanna?
6. Er 1879 prímtala?
7. Hvaða ár hóf Stöð 2 útsendingar?
8. Hvaða land hefur oftast unnið sterkasti maður heims og hversu oft?
9. Hvað eru mörg bit í 2 byte?
10. Hvaða lið varð Íslandsmeistari í fótbolta árið 2004?

Og munið að senda svörin í PM EKKI svara hér
- Á huga frá 6. október 2000