Leikur, eða ekki. Þetta var frekar illa gert hjá þeim, manneskjan sem dó var náttúrulega alvöru persóna og myndi örugglega virða það að guild félagar hennar/hanns hefðu haldið svona minningarathöfn og hefði ekki líkað það ef einhverjir no-lifes myndu eyðileggja þetta. Snýst ekkert um það hvort þetta sé leikur, þetta snýst bara einfaldlega um virðingu.