Ég er að vinna í búð.
Ég hata fólk sem kemur inn á kassa í búðum og maður segir kannski góðann daginn, ekkert heyrist, svo segir maður verðið og spyr hvort hann vilji poka, ekkiert heyrist. Síðan segir maður takk og hann segir ekki neitt, ég hata svoleiðis viðskiptavina koma stundum nokkrir þar sem ég vinn.

Í dag var ég að vinna við að fylla á mjólkurkælinn, og við það að fara í kaffi, búinn að ná mér í bakkelsi og ætla að ná mér í kókómjólk, stíg ég þá í e-a bleytu og lít niður og sé þá e-r hafði misst skyr.is drykk og sett hann AFTUR upp í hyllu lekandi, svo ég eyddi því sem átti að vera kaffipásan mín (fór reynar bara seinna) í taka allt úr hillunnin og e-ð f. neðan hana og ÞRÍFA.
Kveðja Steinar Orri.