Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Goodfella
Goodfella Notandi frá fornöld 33 ára karlmaður
758 stig
GoodFella

Hefur þú spjallað eða sent á XY á Popp Tíví (0 álit)

í Popptónlist fyrir 21 árum, 3 mánuðum

Ertu ánægð/ur með leikarana í myndunum? (0 álit)

í Harry Potter fyrir 21 árum, 3 mánuðum

Hint í málun LOTR (5 álit)

í Borðaspil fyrir 21 árum, 3 mánuðum
Hér eru nokkur hint í málun LOTR Að gera hobbitaskikkju: Fyrst af öllu undercoatar maður þetta VEL með svörtu, ekki spara málninguna. Svo tekur maður gaurinn og málar skikkjuna alla með Dark Angels Green. Þá kemur þetta mjög dökkt út. Og svo eftir að það þornar málar maður með Snot Green yfir allt sem maður málaði fyrr. Og Málar svo með svörtum í bylgjurnar á skikkjunni eða þar sem skugginn kemur (þið fattið þetta ábyggilega). Og að því loknu highlight-ar maður þetta allt með Scorpion Green...

Hver skrifar bestu greinarnar af ofurhugunum? (0 álit)

í Borðaspil fyrir 21 árum, 3 mánuðum

Einn linur (0 álit)

í Húmor fyrir 21 árum, 3 mánuðum
Það var eitt sinn gaur sem hét Jói. Hann var mjór og eiginlega bara skinn og bein, ekki neinn einasti vöðvi. Hann ákvað því að fá sér starf sem væri ekki mikill hasar í. Og fyrr en síðar var hann orðinn strætóbílstjóri. Og í einni af fyrstu ferðunum hans stoppaði hann við Túngötu. Og inn gekk algjör risi. Sá stærsti maður sem hann hafði séð og einnig mjög sterklegur. Og hann dundi: Ég ekki borga! Jói varð mjög hræddur og leyfði honum að fara inn. En eftir nokkur skipti þar sem gaurinn kom...

Þegar vinur þinn segir ömurlegar brandara þá.........? (0 álit)

í Húmor fyrir 21 árum, 3 mánuðum

Kaupir þú Warhammer eða mamma þín og pabbi? (0 álit)

í Borðaspil fyrir 21 árum, 3 mánuðum

Hvað er það mesta sem þú hefur eytt í einn kall? (0 álit)

í Borðaspil fyrir 21 árum, 3 mánuðum

Í LOTR:TTT er Gollum..... (0 álit)

í Tolkien fyrir 21 árum, 3 mánuðum

Ágæt leið til þess að mála Úruk Hai í LOTR (7 álit)

í Borðaspil fyrir 21 árum, 3 mánuðum
Ég fékk eitthvað LOTR dót í jólagjöf og er búinn að finna ágætis leið til þess að mála Úruk Hai orkanna. #1- Þá ,,undercoat-aru“ manninn allan svartan.Ég hef prófað að gera það með Chaos Black málningu og svo auðvitað svarta spreyjinu. Þótt að munurinn sé ósköp lítill þá finnst mér það aðeins betra með því að gera það með málningunni. #2- Þá málarðu með Tin Bitz á brynjuna, skjóldinn, sverðið, hjálminn og skóna og að lokum á hlífarnar sem eru á höndunum á náunganum. #3- Þetta ætti eiginlega...

Kraftatröll (2 álit)

í Húmor fyrir 21 árum, 4 mánuðum
Það var einu sinni gaur sem hét Jói. Hann var einn sterkasti maðurinn á landinu og var alltaf að monta sig af því. Eitt laugardagskvöldið var hann úti að skemmta sér og varð blindfullur. Svo hann keyrði ekki heim og ákvað að labba. Á leiðinni mætir hann nunnu.(gaurinn er sko BLINDFULLUR).Og hann kýlir hana í andlitið. Þá segir hún: Hvað ertu að gera. Þá slær hann hana niður Nunnan bölvar og fer að háskæla. Þá sparkar hann í hana og segir svo: Þú ert ekki lengur svo sterkur Batman!!!

Kanína, Björn og Guð (8 álit)

í Húmor fyrir 21 árum, 4 mánuðum
Það var einu sinn kanína og björn í skógi sem voru alltaf að rífast. Þá kom guð og vildi sáttasemja á milli þeirra. Hann sagði við þau að hvort þeirra fengi þrjár óskir. Björninn byrjaði: Ég vil vera eini karlbjörninn í öllum skóginum. Þá sagði Guð: Verði svo. Þá var komið að kanínunni. Kanínan sagði: Ég vill fá flottasta og besta mótorhjólahjálm í öllum heimi. Guð: Verði svo Þá sagði björninn: Ertu eitthvað heimsk,með mótorhjólahjálm í skóginum. Þá var það önnur hjá birninum. Björn: æji, ég...

Gamalt fólk (0 álit)

í Húmor fyrir 21 árum, 4 mánuðum
Nú kemur önnur grein um gamalt fólk Gömul hjón sitja fyrir framan sjónvarpið og eru að horfa á Omega. Benny Hinn er að predika, og hann segir:Ef þið viljið lækningu, setjið hægri hönd á sjónvarpið og þá vinstri á staðinn sem þið viljið lækna. Konan stendur upp og lætur hægri á sjónvarpið og vinstri á hjartað. Maðurinn gerir það sama nema hvað að hann lætur þá vinstri á typpið. Þá segir konan: Hann vill bara lækna eitthvað, ekki vekja eitthvað frá dauðum!

Skotglöð gömul kona! (1 álit)

í Húmor fyrir 21 árum, 4 mánuðum
Það voru hjón sem voru eldgömul. Maðurinn dó úr elli og og konan vildi sameinast honum á himnum. Hún ætlaði að skjóta sig og í hjartað þvíað hún var í hjartasorg. Hún vissi ekki nákvæmlega hvar hjartað var, þess vegna hringdi hún í lækni og vildi fá staðfestingu. ,,Það er rétt fyrir neðan vinstra brjóstið"sagði læknirinn. Seinna um kvöldið kom hringdi gamla konan á sjúkrabíl og þegar hann kom þá kom í ljós að hún var með skotsár í náranum

2 brandarar (2 álit)

í Húmor fyrir 21 árum, 4 mánuðum
Vanilla: Það var einu sinni maður sem var á gangi út í bæ.Þá sá hann ísbúð sem stóð á: 1001 bragðtegund! Hann ákvað að fá sér og pantaði það sem honum þótti best. En hann fékk bara eitthvað loðið og brúnt og ógeðslegt. Þá spurði hann þjóninn:Hvað er þetta? Þá svaraði þjónninn:Það sem þú pantaðir þér Þá svarar maðurinn hneykslaður:En ég pantaði mér vanilla!!! Þjónninn:Vanilla , ó fyrirgefðu,ég hélt þú hefðir sagt GORLILLA!!! það var líka soldið fyndið við þennan að af 1001 bragðtegund fékk...

Af hverju söfnum við þessum her (11 álit)

í Borðaspil fyrir 21 árum, 4 mánuðum
Hér er grein sem er soldið lík grein sem AbrahamS skrifaðu. Af hverju safniði hernum sem þið safnið? Ég byrjaði á því að kaupa Bretonnia málningarpakkann. Þá ætlaði ég að safna Bretonnia ,en þegar ég frétti að Bretonnia kemur seinast byrjaði ég að safna Empire.Mér fannst þeir líka mjög flottir og ákvað að byrja að safna. Segið nú frá ykkar sögu QDOGG

Hvað er flottasti herinn í Fantasy? (0 álit)

í Borðaspil fyrir 21 árum, 4 mánuðum
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok