Það var eitt sinn gaur sem hét Jói. Hann var mjór og eiginlega bara skinn og bein, ekki neinn einasti vöðvi. Hann ákvað því að fá sér starf sem væri ekki mikill hasar í. Og fyrr en síðar var hann orðinn strætóbílstjóri. Og í einni af fyrstu ferðunum hans stoppaði hann við Túngötu. Og inn gekk algjör risi. Sá stærsti maður sem hann hafði séð og einnig mjög sterklegur. Og hann dundi:
Ég ekki borga!
Jói varð mjög hræddur og leyfði honum að fara inn. En eftir nokkur skipti þar sem gaurinn kom inn og sagði að hann ætlaði ekki að borga þá ákvað Jónas að fara í ræktina til þess að getað svarað risanum. Hann æfði og æfði í 3 mánuði og lifði bara á heilsubótarefnum og þannig. Og hann þyngdist um 50 kg af vóðvum og var þvílíkur massi.
Svo næst þegar gaurinn kom og sagði:Ég ekki borga!
Stóð Jói upp og öskraði:Af hverju í fjandanum ekki.

Þá svarar hann:
Ég er sko eiginlega með strætókort!


QDOGG
GoodFella