Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Gnosis
Gnosis Notandi frá fornöld Karlmaður
682 stig
Áhugamál: Hljóðfæri

Re: A/b/whatever spurning

í Hljóðfæri fyrir 14 árum, 10 mánuðum
“tímaþröngin” er þannig séð 14.ágúst, er það ekki nægur tími í rafeindarheiminum? hehe ;)

Re: Óe, snillingi til að smíða fyrir mig looper

í Hljóðfæri fyrir 14 árum, 10 mánuðum
já, ég væri alveg vel til í að læra þetta, en milli þess að vinna 12 tíma á dag og undirbúa hljómsveitarstúss þá gefst því miður ekki tími. en það er frábært að það sé svona gott community á huga. er í rvk. eins og þú bentir á í öðrum þræði þá væri gaman að sjá þetta blueprint sem að gislinn gerði.

Re: A/b/whatever spurning

í Hljóðfæri fyrir 14 árum, 10 mánuðum
ekki gætirðu bent mér í áttina að einstaklingum sem gætu gert þannig fyrir mig? er ekki svo heppinn að þekkja neinn lóðsnilling

Re: Vill einhver kaupa Korg Poly-61 analog syntha? (opinn fyrir skiptum líka)

í Hljóðfæri fyrir 14 árum, 10 mánuðum
hvaða verðhugmynd ertu með (krossa puttanna fyrir að þú segir ekki “komdu með tilboð” hah.)

Re: A/b/whatever spurning

í Hljóðfæri fyrir 14 árum, 10 mánuðum
vó, leiðinlegt að maður er svona fattlaus og sér þetta ekki fyrir í hausnum á sér. Hvað með þetta sem að gíslinn var að tala um neðar í þræðinum?

Re: A/b/whatever spurning

í Hljóðfæri fyrir 14 árum, 10 mánuðum
takk fyrir góða ábendingu, hann virðist samt vera eitthvað lasinn kallinn. I am still not currently able to take orders. The good news is that my wrists are a lot better. The bad news is that I do not have a place to run my business at this time. veistu hvort að einhver smíði svona á íslandi? er í smá tímaþröng mætti segja.

Re: A/b/whatever spurning

í Hljóðfæri fyrir 14 árum, 10 mánuðum
algerlega maður, það er einmitt það sem ég var að pæla í. vill geta hoppað á milli distortion og yfir í mjúka tóna. eða sameinað bæði já.

Re: A/b/whatever spurning

í Hljóðfæri fyrir 14 árum, 10 mánuðum
en þegar að maður er með 12 effekta. hmmm

Re: Ógeð af gítar spil

í Hljóðfæri fyrir 14 árum, 10 mánuðum
haha jú, þessvegna fór ég yfir í stompana og sit á þeim eins og dreki á gulli.

Re: A/b/whatever spurning

í Hljóðfæri fyrir 14 árum, 10 mánuðum
get eiginlega ekki skýrt betur en þetta: http://img.photobucket.com/albums/v417/hafsteinn/scematic.jpg. núna er þetta allt beintengt en ég vill geta skipt þessu í tvennt.

Re: A/b/whatever spurning

í Hljóðfæri fyrir 14 árum, 10 mánuðum
http://img.photobucket.com/albums/v417/hafsteinn/scematic.jpg þetta er basically það sem að ég er með. Það er svoldið vesen að skipta frá kannski 2 delayum, bassman og reverb yfir í big muff og skipta um pickup á gítarnum you know.

Re: ts/skiptis: Digitech Bass synth wah

í Hljóðfæri fyrir 14 árum, 10 mánuðum
ok, hann er einnig modulation control fyrir keys.

Re: A/b/whatever spurning

í Hljóðfæri fyrir 14 árum, 10 mánuðum
ég sé ekki fyrir mér hvernig uppstilling væri, líður eins og gömlum manni að reyna að setja upp vídeotæki. Ekki gætirðu nokkuð útskýrt?

Re: ts/skiptis: Digitech Bass synth wah

í Hljóðfæri fyrir 14 árum, 10 mánuðum
væri til í að láta þig fá behringer volume pedal í staðinn

Re: Er að skipta út fulltone deja 2

í Hljóðfæri fyrir 14 árum, 10 mánuðum
tjékkaðu hvað þeir eru að fara á notaðir úti og gefðu mér tilboð

Re: Er að skipta út fulltone deja 2

í Hljóðfæri fyrir 14 árum, 10 mánuðum
já það hljómar eins og góð skipti.

Re: Dauði

í Tilveran fyrir 14 árum, 10 mánuðum
og hvaða máli skiptir það þig þótt að fólk segist vera óhrætt við dauðann. Þú ert enginn Charon.

Re: Trivia

í Gullöldin fyrir 14 árum, 10 mánuðum
þessi lengst til vinstri lítur allaveganna út eins og fripp

Re: Óska eftir octaver og volume pedala

í Hljóðfæri fyrir 14 árum, 11 mánuðum
ég er með behringer gaur, eftir að ég keypti echo park fyrir sweepinn þá þarf ég hann ekki

Re: -+ Draugadans: 11. kafli +-

í Smásögur fyrir 14 árum, 11 mánuðum
verður að læra að filtera út það sem þarf og það sem þarf ekki þegar að það kemur að díalógum. þetta virkar eins og handrit frekar en söguform. http://www.streetdirectory.com/travel_guide/10663/writing/writing_good_dialogue.html http://www.google.is/search?q=writing+good+dialouge+&ie=utf-8&oe=utf-8&aq=t&rls=org.mozilla:en-US:official&client=firefox-a

Re: í anda Amesoeurs

í Metall fyrir 14 árum, 11 mánuðum
new wave? bönd þá eins og t.d adam and the ants,a-ha,blondie, duran duran og pet shop boys miklir áhrifavaldar?

Re: --TALKBOX--

í Hljóðfæri fyrir 14 árum, 11 mánuðum
ennþá með þetta til sölu?

Re: Fjölskyldumynd

í Hljóðfæri fyrir 14 árum, 11 mánuðum
fylgdi bigsbyinn með? ef ekki, veistu hvar maður getur reddað sér þannig ódýrt?

Re: Til sölu rafmagnsgítar og magnari!

í Hljóðfæri fyrir 14 árum, 11 mánuðum
http://www.hugi.is/hljodfaeri/threads.php?page=view&contentId=6785841

Re: Dod 680 vintage analog delay , er að skipta honum út

í Hljóðfæri fyrir 14 árum, 11 mánuðum
ok, er alveg ofhlaðinn af delayum. er helst að leita að mod effektum eins og tremolo og þannig.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok