Ingibjörg Við eigum að herja á ríkisvaldið á öllum vígstöðvum og gefa því engin grið. Hins vegar megum við aldrei missa sjónar á lokatakmarkinu í hafsjó skriffinnsku og lagabókstafa. Lokatakmarkið er sósíalisminn, þ.e.a.s. samfélag jafnréttis og frelsis, þar sem konur jafnt sem karlar eru lausar undan arðráni og kúgun í hvaða mynd sem er. Fyrr tölum við ekki um sósíalisma.“ [Ingibjörg Sólrún Gísladóttir í Þjóðviljanum 1977.] Össur: „ Og svo ætlum við að byrja á því, sem við gerðum ekki illu...