Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Re: Benjamin dúfa!

í Kvikmyndir fyrir 14 árum, 5 mánuðum
Auðvitað man maður eftir þessari mynd! Hvenig er hægt að gleyma þessu sorglega lokaatriði? fékk alveg þvílíka nostalgíu þegar ég horfði á hana með litla bróður mínum í fyrra eftir að hafa ekki séð hana í mörg mörg ár. Ég held samt að það hafi bara verið gamla VHS spólan sem ég átti þegar ég var lítil svo ég veit því miður ekkert hvar hægt er að nálgast DVD.

Re: hvað fáið þið í jólamat?

í Tilveran fyrir 14 árum, 5 mánuðum
já okei ég hefði kannski átt að segja “skrifa hamborgarahrygg”. Ef maður segir orðið hratt heyrist ekki það mikill munur.

Re: Gaius Julius Caesar

í Myndlist fyrir 14 árum, 5 mánuðum
hehe já okei, mér fyndist líka mjööög skrítið ef þú hefðir ekki verið að vanda þig með t.d. myndina af langafa þínum ofl.

Re: hvað fáið þið í jólamat?

í Tilveran fyrir 14 árum, 5 mánuðum
já nákvæmlega, allir! Þar á meðal fólkið sem semur nettóbæklinga (hvílík draumavinna)

Re: Gaius Julius Caesar

í Myndlist fyrir 14 árum, 5 mánuðum
Hefurðu ekki verið að vanda þig hingað til? (þá er ég að tala um myndirnar sem þú hefur sent inn áður)

Re: hvað fáið þið í jólamat?

í Tilveran fyrir 14 árum, 5 mánuðum
hahaha sé bara fyrir mér manneskju

Re: hvað fáið þið í jólamat?

í Tilveran fyrir 14 árum, 5 mánuðum
wtf allir segja hamborgarAhrygg?

Re: Dark Side of the Moon

í Tilveran fyrir 14 árum, 5 mánuðum
æj nú verð ég bara að hlusta á hana alla áður en ég fer að sofa

Re: Top played í ipod/itunes.

í Tilveran fyrir 14 árum, 5 mánuðum
LIKE AÐ ÞÚ LIKEAR!

Re: Smá hugleiðing

í Rómantík fyrir 14 árum, 5 mánuðum
hehe já datt í hug að þú værir frekar að spyrja um það, bara svörin á undan rugluðu mig. Annars er ég alveg sammála þér, en samt finnst mér líka skrítið ef stelpan er eldri, svo ég er svona já, bæði og.

Re: Smá hugleiðing

í Rómantík fyrir 14 árum, 5 mánuðum
Ertu þá að spyrja af hverju eldri gaurar vilji yngri gellur eða ertu að spyrja af hverju fólki finnst ekkert að því að stelpan sé eldri en megi hins vegar alls ekki vera yngri en gaurinn?

Re: Hver var fyrsta/fyrsti kærasta kærasti þinn?

í Rómantík fyrir 14 árum, 5 mánuðum
Ég á bara vondar minningar af svona leikskólakærasta. Ég var sjúklega feimin og þorði aldrei að tala á leikskólanum nema við eina vinkonu mína og einn dag birtist þessi strákur upp úr þurru og segir “Hey, ég er skotinn í þér! þá erum við kærustupar!”. Og ég vissi eekkkert hver þetta var og langaði svo sannarlega ekki að vera kærastan hans en ég fékk bara engu um það ráðið (aðallega því ég sagði ekki stakt orð við hann). Svo á hverjum degi þegar mamma sótti mig þurfti þessu strákur að kyssa...

Re: vantar vinnu!

í Tilveran fyrir 14 árum, 5 mánuðum
haha ókei þetta var eiginlega hálfgert djok hjá mé

Re: vantar vinnu!

í Tilveran fyrir 14 árum, 5 mánuðum
Og var það kannski árið 2007? …

Re: 1997

í Tilveran fyrir 14 árum, 5 mánuðum
Ja pabbi minn lætur það nú ekki stoppa sig þótt spólur séu hvergi seldar, eitt sinn kom hann heim með fullan poka af gömlum spólum sem hann hafði fundið á sorpu (þegar hann var að fara með rusl, ekki leita ætla ég að vona) og var ansi ánægður með sig því hann gæti bara tekið yfir spólurnar haha. Hann er eiginlega mesta frík sem ég þekki, en það er allt í lagi Bætt við 13. desember 2009 - 21:32 Hins vegar það sem ég sakna við árið 1997 eru hvað Anrésblöðin voru 500x betri en nú. Ég var...

Re: Jóladressið

í Tíska & útlit fyrir 14 árum, 5 mánuðum
Já keypti bæði kjól og skó á útsölu í júlí haha

Re: Permanett?

í Tíska & útlit fyrir 14 árum, 5 mánuðum
Hvernig þá eyðilagði?

Re: Nýtt! nýtt! NÝTTT

í Sorp fyrir 14 árum, 5 mánuðum
þú ferð náttúrulega ekki framhjá neinum með þetta nef þitt

Re: Aldur

í Rómantík fyrir 14 árum, 5 mánuðum
Ég heeeld þú hafir eitthvað slegið vitlaust inn á lyklaborðið. Það er ekki 5 ára munur á tveimur '96.

Re: Aldur

í Rómantík fyrir 14 árum, 5 mánuðum
Myndi þér líka finnast eðlilegt ef ‘92 gella væri með ’96 gaur??

Re: Top played í ipod/itunes.

í Tilveran fyrir 14 árum, 5 mánuðum
here comes the sun - the beatles

Re: Aldur

í Rómantík fyrir 14 árum, 5 mánuðum
batguy?

Re: Lífið og trú (Spurningar til trúaðra og vantrúaðra)

í Tilveran fyrir 14 árum, 6 mánuðum
Ég hugsa bara eiginlega ekkert um þetta, ætli þetta komi ekki bara í ljós þegar maður drepst. En þegar ég var lítil ímyndaði ég mér alltaf þannig að maður væri dáinn og færi upp í skýin (ekki samt himnaríki) og færi í röð og svo drægi maður svona miða eða e-ð upp úr poka og á miðanum væri nýja lífið manns, og þá færi maður aftur til jarðarinnar og lifði nýju lífi. hehe

Re: Huki.

í Tilveran fyrir 14 árum, 6 mánuðum
VÁ ÉG Á AMFÆLI SAMA DAG OG HUGI!! how awesome

Re: jólaljós

í Tilveran fyrir 14 árum, 6 mánuðum
Bara svona venjulegar hefbundnar með gulum perum, ekki svona hvítum sem skera í augun.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok