Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

GLXRBLT
GLXRBLT Notandi síðan fyrir 22 árum 34 ára karlmaður
1.332 stig
Ég læt ekki sjá mig hér nema að ég sé fullur/með svefngalsa/geðbilun á háu stigi

Re: Ég er fylgjandi Kárahnjúkavirkjun

í Deiglan fyrir 19 árum
Nei, en álver er það sama og álver. Málflutningur minn hér hefur aðalega verið gegn álverum á Íslandi.

Re: Ég er fylgjandi Kárahnjúkavirkjun

í Deiglan fyrir 19 árum
Jú, ef að þeir eru nánast að gefa þeim rafmagn.

Re: Ég er fylgjandi Kárahnjúkavirkjun

í Deiglan fyrir 19 árum
Í kaldhæðni imbakassi, í kaldhæðni.

Re: Ég er fylgjandi Kárahnjúkavirkjun

í Deiglan fyrir 19 árum
Ekki ef að það skemmir landið mitt.

Re: Ég er fylgjandi Kárahnjúkavirkjun

í Deiglan fyrir 19 árum
Já allt í lagi, þá hef ég skilið þetta rétt. En málflutning gegn álveri á húsavík er nú ekki það erfitt að yfirfæri á álver á austurland. En í guðanna bænum, enn eitt álverið? Bætt við 26. ágúst 2006 - 23:24 yfirfæra* átti þetta nú að vera.

Re: Ég er fylgjandi Kárahnjúkavirkjun

í Deiglan fyrir 19 árum
En þurfa austurlendingar virkilega svo mikið á þessum störfum að halda?

Re: Ég er fylgjandi Kárahnjúkavirkjun

í Deiglan fyrir 19 árum
Til að þóknast Alcoa.

Re: Starcraft

í Herkænskuleikir fyrir 19 árum
Besti leikur nokkurntíma.

Re: Age of Empires - Age of Mythology

í Herkænskuleikir fyrir 19 árum
Meinarðu ekki “uppáhalds leikjaserían mín”? Annars sæmó grein.

Re: Ég er fylgjandi Kárahnjúkavirkjun

í Deiglan fyrir 19 árum
Svo sannarlega. Skemmtilegt nokk hvað þeir eru að gera við peninga þessa.

Re: Ég er fylgjandi Kárahnjúkavirkjun

í Deiglan fyrir 19 árum
Já, t.d. allan annan iðnað. Líka þar sem að við erum svona rík, ættum við að einbeita okkur að úrvinnsluiðnaði, í staðinn fyrir að vera frumframleiðendur. Við erum að haga okkur eins og þriðjaheimsland til þess að þóknast erlendu stríðsrekstrarfyrirtæki, hverslags aumingjaskapur er þetta eiginlega? Og þarf fólk á austurlandi virkilega á svona mörgum störfum að halda á annað borð?

Re: Ég er fylgjandi Kárahnjúkavirkjun

í Deiglan fyrir 19 árum
Ég misskildi og hélt að álverið myndi verða byggt nálægt þeim. Ímyndaðu þér bara að ég hafi skrifað “á austurlandi” í staðinn fyrir húsavík.

Re: Ég er fylgjandi Kárahnjúkavirkjun

í Deiglan fyrir 19 árum
Nei, en þú verður nú að viðurkenna að það er stórkostlega grunsamlegt. Það er næstum því undantekningarlaust að þegar að fyrirtæki haga sér svona, að það er eitthvað í gangi sem að þeir vilja ekki að almenningur viti, því annars myndi hann stangsetja þau.

Re: Ég er fylgjandi Kárahnjúkavirkjun

í Deiglan fyrir 19 árum
Og virkjanir fá peninga hvaðan? …Hvernig væri nú að hugsa aðeins : I

Re: Ég er fylgjandi Kárahnjúkavirkjun

í Deiglan fyrir 19 árum
Yndislegur hugsunarháttur. Þannig að þú ert alveg til í það að Íslendingar selji sig stríðsiðnaði (og þar með óbeint að valda dauða fjölda fólks), í staðinn fyrir annan og hugsanlegri ábótasamari iðnað? Þú ert yndisleg mannvera.

Re: Ég er fylgjandi Kárahnjúkavirkjun

í Deiglan fyrir 19 árum
Hm, ég sá frétt rétt áðan um Húsvíkinga að mótmæla á Álverinu… Merkilegt!

Re: Ég er fylgjandi Kárahnjúkavirkjun

í Deiglan fyrir 19 árum
Í þriðja lagi, það er fátt sem bendir til að ál eigi eftir að falla í verði í náinni framtíð. Oh quite the contrary! Að öllum líkindum munu flugvélar hætta að nota ál í náinni framtíð sem og stál og stáliðja. Það eina sem ál mun vera notað í er vopn, en Alcoa er einmitt mjög stórt í þeim geira. Íslendingar eru að selja land sitt stóriðjufyrirtæki sem að drepur fólk.

Re: Ég er fylgjandi Kárahnjúkavirkjun

í Deiglan fyrir 19 árum
Nei, það munu þeir ekki gera.

Re: Ég er fylgjandi Kárahnjúkavirkjun

í Deiglan fyrir 19 árum
Þetta svæði sem að um ræðir var aldrei skógi vaxið, og er því einmitt ósnortin náttúra. Takk fyrir samt að benda á hversu sjaldgæft það fyrirbæri er hér á landi.

Re: Ég er fylgjandi Kárahnjúkavirkjun

í Deiglan fyrir 19 árum
Af hverju neita þeir þá á sýna skrár sem að annars myndu afsanna slíkt?

Re: Ég er fylgjandi Kárahnjúkavirkjun

í Deiglan fyrir 19 árum
Fyrirgefðu, en á hvaða peningum lifir hún þá?
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok