Í þessari grein ætla ég að tala um minn uppáhalds leik og hann mun heita Age Of Empires og Age Of Mythology.


Byrjum bara á firsta leiknum sem var bara <b>Age of Empires</b> sem tók bara stórt stökk í heiminum , hann varð rosa vinnsæll og sló öll met. Hann varð Game Of The Year 1997 , þessir leikur fjallar um að byggja Town Center ( Höfuðborgin ) og búa til vinnu kalla sem geta búið til byggingar og ná í við , gull og við til að byggja þig upp og þróast á næstu öld. Þú byrjar á Classic Age og þróar þig upp og lendir svo á Mythic age þá ertu kominn með betri byggingar og getur þróað vopnin þín og þróað allt í betra.
Eftir hann þá kom <b> Age of Empires II The Age of Kings </b> og vann hann verlaun fyrir að vera mest seldi leikurinn það ár sem hann kom út. Hann er alveg eins og Age Of Empires en hafði sína kosti að geta búið til hluti meira í riddara stíl. Gert stóra veggi og flotta riddara. Þú gast valið um 13 lönd til að vera Franks, Japanese, Byzantines, Vikings, Mongols, Celts , Britons , Celts , Chinese , Goths , Dersians , Saracens , Ceutons , Turks. Fékkstu 1 kastala í byrjun sem var þín höfuð stöð og áttir að verja hana með að búa til vinnu menn úr henni og þróa þig upp með að ná í mat , gull og við og ná að útríma hinum.

Eftir hann þá kom <b> Age of Empires II The Conquerors Expansion </b> sem var eins og svona auka leikur en var alveg jafn góður og hafði sína kosti líka , bættust í hann 5 ný lönd: Huns, Aztecs, Mayans, Koreans og Spanish. Hann var alveg eins og nr. 2 þannig ég þarf ekki að lýsa honum.
Eftir þessa 3 Age of Empires leiki þá kemur Microsoft game studios með Age Of Mythology </b> sem sló öll met !! Það seldust meira en 15 milljóna eintaka og var hann í <b> Topp 10 </b> mest seldu PC tölvuleikja í 26 vikur og 18 mánuði frá söludag sínum og var hann miklu betri. Breittist margt til að gera leikinn þægilegri t.d. með <b> Farms</b> þú þurftir ekki að endurnýja það eftir viss tíma var bara þarna og þú þurftir ekkert að hugsa meira um það. í Age of Mythology þá koma guðir inní málinn , þú getur valið um að vera 3 lönd: <b> Grikkland , Noregur og Egyptaland</b>. Með hverju landi gastu valið 3 guði og með hverjum guð var eithvað nýtt var engin guð eins og fékkst krafta frá þeim á hverri öld sem þú fórst á sem hjálpaði þér gegnum leikinn. Ef þú varst Grikkir þá gastu valið um : <b> Poseidon , Hades og Seifur ( Zues .)</b> Ef þú valdir Noreg þá fékkstu þessa 3 guði til að velja um <b> Þór ( Thor ) , Loki og Óðinn ( Odinn .)</b> Ef þú valdir Egyptaland þá fékkstu þessa 3 guði: <b> Ra , Ísis ( Isis ) og Set </b>. Þetta gjör breiddi leiknum og toppaði hann allt =DEftir hann kom <b> Age of Mythology: The Titans </b> og tók hann við af Age Of Mythology söguþráðinum og náði því mjög vel. Komu nokkrir nýir hlutir en ekki mjög miklir og var hann eigilega bara eins en það komu nýir guðir. Guðirnir voru <b> Gaia , Kronos og Oranos</b> og úr þeim komu líka litlir guðir sem ég ætla ekki að telja alla upp.Eftir hann kom sá frægi og flotti <b> Age of Empires III </b> og kom hann bara núna árið 2005 og er alveg rosalegur , grafíkinn eru aðeins betri og í Age of Mythology og þá förum við aðeins framar í sögunni og erum komnir með byssur , t.d. byssukalla , fallbyssur og vél byssur sem geta rústað öllu. Hann tók mjög vel við Age of Empires gömlu leikjonum og er hann mikið þægilegri og léttari að spila heldur en hinir leikirnir. Hann er alveg eins og Mythology en bara með byssur í stað og mæli ég með honum. Í honum geturu farið í heimaborgina þína með skipi og náð í vörur og sem lengra sem þú ferð geturu fengip fleiri og betri hluti frá heimaborginni sem munu hjálpa þér rosa mikið í leiknum.Þetta eru allt meistaraverk og það sem toppar Age of Mythology og Age of Empires III eru að þeir eru mjög góðir að spila á netinu eru með góða net spilun. Þetta var svona það sem ég veit um þessa leiki vona að þessi grein var bara fín að lesa og en og aftur mæli með þessum leikjum ;)


Færð að vita mikla sögu á þessum leikjum allir þessir leikir eru byggðir á mikli sögu t.d. Alexander hin mikli og Atlantis svo eithvað er nemt. Eru mjög góð Video í þessum leikjum vel gerð og rosa hörku bardagar.
There's a fungus amungus !